Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Page 20

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Page 20
Tafla 11: Vistrými fyrir áfengissjúka á stofnunum, 1981. Kleppsspitali, deild 10 ................ 14 rúm Silungapollur, SÁÁ...................... 39 rúm Vistheimilið Vifilsstöðum ............... 23 rúm Sogn, SÁÁ.............................. 30 rúm Staðarfell, SÁÁ......................... 3 4 rúm Gunnarsholtshæli....................... 39 rúm Viðineshæli ............................. 62 rúm Hláðgerðarkotshæli ..................... 24 rúm Gistiskýlið Þingholtsstræti .....i...... 18 rúm Eftirmeðferðarheimilið Ránargötu 6 .... 22 rúm Eftirmeðferðarheimilið Risið ........... 17 rúm 322 rúm Tafla 12: Innlagnir vegna drykkjusýki. 1979 1980 1981 Kleppsspitali .. . . 862 645 7 6 ^ Landsspitali 52 46 Gunnarsholt 83 98 Viðines . . 111 107 Vifilsstaðir 202 180 Silungapollur .... 1053 1191 Sogn 384 392 365 Staðarfell 19 230 Hlaðgerðarkot .... 178 258 Borgarspitalinn .. , 27 40 42 Landakotsspítali ., 44 65 56 Alls 2905 2834 3292 Karlar 82% 82% 81% Konur 18% 18% 19% áfengisneyslu og afleiðingar hennar eru íslenskir ungtemplarar, Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö (SÁÁ), Áfengisvarnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur, AA samtökin og bindindisfélög. Hjá Fræðslumyndasafni ríkisins eru til fræðslukvikmyndir um notkun vimuefna og vandamál i kjölfar neyslu þeirra. 2.3. AFLEIÐINGAR ÁFENGISNOTKUNAR 2.3.1. Almennt Ýmsir sjúkdómar koma iðulega i kjölfar mikillar áfengisneyslu svo sem geðveiki (alcohol psychosis) og skorpulifur. Auk þess eru ýmsir aðrir fylgikvillar svo sem lyfjamisnotkun, fjarvistir úr starfi og minnkandi afköst, og siðast en ekki sist fjölþætt félagsleg vanda- mál. Þá mánefna áhrif áfengis á fóstur (2). 20

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.