Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 8
öllum ætti aö vera ljóst, af lestri þessarar skýrslu um vímuefna- notkun íslendinga, aö áfengi er enn sem áöur mest notaða vímu- efniö. Hafa ber í huga, þegar áfengismál eru til umræðu, aö flestir eiga mjög erfitt með aö taka afstööu til áfengis á hlut- lægan og ópersónulegan hátt. Telja sumir aó núverandi ástand í áfengismálum sé viðunandi, aórir aö lækka eigi aldursmörk viö kaup á áfengi og heimila eigi sölu á sterkum bjór, og enn aðrir aó fækka eigi útsölustöðum áfengis og beita öörum tiltækum ráóum til aö draga sem mest úr sölunni. Áfengisvandamálið verður aö skoöa frá mörgum hliðum, en meginvandi stjórnvalda er að móta stefnu í áfengismálum sem hægt er að ná samstöðu um. Takmarkið hlýtur að vera að draga verulega úr heildarneyslu áfengis. 1.3. TÓBAK Taliö er aö 20-30% allra dauðsfalla af völdum krabbameina stafi af tóbaksreykingum, ýmsir lungnasjúkdómar og hluti hjarta- og æða- sjúkdóma. Samkvæmt athugunum Landlæknisembættisins, og meó hlið- sjón af erlendum rannsóknum, má áætla að 200-300 íslendingar deyi árlega af völdum reykinga. Þetta er mikil fórn fyrir ósiö sem ætti að vera hægt aó útrýma. Af einstökum reykingasjúkdómum má nefna lungnakrabbamein. Tíðni þess hefur aukist mikió hér siðustu árin. Árið 1980 greindust 73 ný tilfelli af þessu krabbameini, 42 hjá körlum og 31 hjá konum. Meðferðin er því miður ekki sérlega árangursrik og nær einungis tíundi hver sjúklingur að lifa i fimm ár eftir að sjúkdómurinn er greindur. Þá má geta þess aö reykingamenn leita meira til lækna og sjúkrahúsa og neyta meiri lyfja en þeir sem ekki reykja. Þaö er þvi til mikils að vinna að berjast gegn reykingum. íslendingar voru meóal þeirra þjóða heims sem fyrstar lögfestu bann viö tóbaksauglýsingum, takmarkaó bann 1971 en algjört 1977. Árin 1970 og 1971 var skylt að merkja sigarettupakka meö varnaðar- oröum um hættu á heilsutjóni af völdum reykinga, en þvi var hætt og fjármagni veitt i staðinn til auglýsinga og áróöurs. Opinberir aöilar, einkum Reykingavarnanefnd (áöur Samstarfsnefnd um reyk- ingavarnir), svo og Krabbameinsfélagió hafa gengist fyrir fræðslu um hættur af tóbaksreykingum. Árangur þessa starfs birtist meðal annars i verulega minni reykingum grunnskólanemenda, og einnig er samdráttur i reykingum þeirra sem mætt hafa i rannsókn hjá Hjartavernd. Þá má nefna að tóbakssala á hvern fullorðinn ibúa var minni árin 1976-80 heldur en næstu fimm ár þar áóur. Loks má hafa i huga að i þeim sigarettum sem nú eru seldar hér er mun minna af tjöru og nikótini heldur en áöur var. Þetta virðist óneitanlega sýna aó stefni i rétta átt. En betur má ef duga skal. Fylgni milli tóbakssölu og kaupmáttar ráðstöfunartekna bendir til aö salan myndi minnka ef veróið yrði hækkað verulega umfram kaupmátt. 1.4. KANNABIS Notkun kannabisefna hefur aukist hér á landi, og benda niðurstöður kannana til þess aó hún sé nú svipuð hér og i Noregi. Könnun sem gerð var meðal 15 og 17 ára skólaunglinga i Reykjavik áriö 1980 sýndi þó að einungis 2-3% þessara unglinga nota hass reglulega (vikulega). Kannabisnotkun er ólögleg og þvi er erfitt aó meta hana út frá sölutölum, likt og áfengi, tóbak og lyf. Neyslan hefur 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.