Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 45
1 likamanum brotna leysiefnin niður i meira vatnsleysanleg efni og geta á þann hátt skilist út með þvagi. Einnig geta þau farið út i gegnum lungun meó útöndunarlofti. Helmingunartimi algeng- ustu leysiefna i blóði er minna en klukkutimi, en helmingunar- timi þeirra i fituvef getur verið allt að fjórir sólarhringar. Heilsutjón af völdum lifrænna leysiefna getur verið margvislegt, enda nokkuð háó þvi hvaða leysiefni á i hlut. Áhrifum lifrænna leysiefna á miðtaugakerfiö má i stórum dráttum skipta i tvennt, annars vegar bráð einkenni og hins vegar siókomin einkenni. Einkenni bráðra eitrana geta komið fram hjá þeim sem um stuttan tima vistast á stöðum þar sem andrúmsloftið er mengað lifrænum leysiefnum. Nokkuð ber á þvi, sérstaklega meðal unglinga, að fólk andi viljandi að sér leysiefnum eða "sniffi", eins og það er kallað. Sniffararnir hafa ýmis ráð til að auka uppgufun leysiefn- anna og auka styrk þeirra i innöndunarlofti. Stundum lætur sniff- arinn lim eóa málningu i plastpoka og heldur honum þétt að andlit- inu og andar þannig að sér. Sniffarinn getur vætt tusku eða tvist i leysiefni og haldið að vitum sér. Stundum lyktar eða andar sniff- arinn beint upp úr ilátum með leysiefnum. Bráó eitrun af leysiefni hefur i för með sér að viðkomandi kemst i vimuástand og finnur fyrir svipuðum einkennum og vió áfengisneyslu. Vimunni fylgir svimi og hugsunin verður óskýr. Bráðri eitrun fylgir gjarnan höfuðverkur, þreyta og ógleði og einstaka sinnum ofskynj- anir. Bráð eitrunareinkenni er hægt að framkalla á nokkrum minútum og þau vara i 15-30 minútur i senn. Áhrifin fjara þvi tiltölulega fljótt út hætti sniffarinn að anda að sér leysiefni, og einnig ef Mynd 13: Áhrif lífrænna leysiefna á hæfileika fólks til að skrifa. Eftir nokkrar stundir er skriftin oríin óskiljanleg. -ÆlAoAl 4mzs 'mi. œfÉids r 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.