Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 50
hefur þetta lyf aó nokkru leyti leyst barbitúrlyfin af hólmi sem svefnlyf. 5.4 ÁHRIF EFTIRLITS MEÐ AVANABINDANDI LYFJUM (33) Framangreindar niðurstöóur benda i þá átt að tölvuskráning lyfja- ávisana og reglubundið upplýsingaflæði til lækna um ávisað magn vanabindandi lyfja hafi stuðlað að minni sölu þeirra. Hefur á þenn- an hátt væntanlega verið komið til móts við þörf lækna fyrir upp- lýsingar um ávisað lyfjamagn og lyfjanotkun einstakra sjúklinga. Á fjórum árum hefur viðtakendum lyfseðla á eftirritunarskyld lyf fækkað um tæp 40%. Eflaust spyr margur hvort eitthvaó, og þá hvað, hafi komið i stað allra þeirra lyfja sem horfiö hafa úr sölu. Ekkert bendir þó til að það séu önnur vanabindandi lyf frá læknum, og i þvi sambandi skal sérstaklega bent á að sala benzódiazepin- lyfja á íslandi var árið 1980 um 40% minni en árið 1976. Erfitt er aó gera sér grein fyrir breytingum á neyslu annarra vimugjafa hérlendis. Samkvasmt upplýsingum frá Áfengis- og tóbaks- verslun rikisins jókst sala áfengis á þessum árum. Var hún Mynd 14: SALA RÚANDI LYFJA OG SVEFNLYFJA Dagskammtar á hverja þúsund íbúa 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.