Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 24

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 24
Tafla 17: Fjöldi blóðsýna vegna gruns um ölvun við akstur. 1977 1978 1979 1980 Allt II II II landið 2282 2468 2612 2606 þar af II II II i Reykjavik 1100 1134 1194 1114 Tafla 18: Hlutfallsleg dreifing (%) sýna eftir alkóhólmagn i (0/00) árin 1973- 1980. 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 -0,49 12,3 9,6 10,6 11,2 9,2 7,9 10,6 9,2 0,50-0,99 18,6 18,8 17,7 17,6 16,4 17,1 17,8 18,6 1,00-1,49 24,3 25,2 22,4 22,3 21,7 22,8 22,1 21,8 1,50-1,99 22,6 24,4 23,7 23,5 23,1 25,9 24,5 23,2 2,00-2,49 15,5 14,9 17,1 16,6 20,3 17,2 16,6 17,0 2,50-2,99 5,1 5,3 6,8 6,4 7,1 7,3 6,7 7,9 3,00 og meira 1,6 1,9 1,7 2,4 2,2 1,8 1,7 2,2 2.3.7. ölvun vió akstur Á töflu 17 má sjá fjölda blóðsýna, árin 1977-80, sem tekin voru úr ökumönnum og farþegum vegna gruns um ölvun við akstur. Upplýsing- arnar eru frá Rannsóknastofu i lyfjafræói við Háskóla Islands. Tafla 18 sýnir dreifinguna eftir áfengismagni. Af þeim ökumönnum sem eru grunaðir um ölvun við akstur eru heldur fleiri hin síðari ár sem hafa meira áfengi en 1,5 af þúsundi í blóðinu. 2.3.8. Varðhald vegna ölvunar (11) Gistingum í fangageymslu lögreglunnar í Reykjavík hefur fækkað frá árinu 1974 og einnig hefur dregið verulega úr ölvun sem forsendu fyrir handtöku. Tafla 19 sýnir, að handtökum vegna ölvunar hefur fækkað veru- lega frá árinu 1974. Taflan sýnir einnig, að árið 1974 var ölvun tilefni handtökunnar i 9 tilfellum af hverjum 10 en fer síðan minnkandi ár frá ári. Aldursdreifing þeirra sem gist hafa fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík hefur breyst lítillega. Tafla 20 sýnir aldursdreifingu fyrir árin 1975 og 1980. Taflan sýnir nokkra aukhingu i yngsta aldurshópnum 15 til 19 ára og verulega fækkun gistinga i nær öllum hópum 20 til 59 ára karla. Eftirtektarvert er, að aldurshópurinn 30 til 39 ára, sem var annar hæstur árið 1975 er næst lægstur árið 1980. Konur eru i miklum minnihluta meóal þeirra sem gista fangageymslur lögreglunnar, eins og tafla 19 sýnir. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.