Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 14
Tafla 3: Skipting heildarneyslu eftir tegundum, miðað við hreinan vinanda, 1979. Sala ÁTVR Bjór Létt vin 27,4% Sterk vin 72,6% Umreiknuð ársneysla 12,1% 21,7% 66,2% Tafla 4: Árleg meðalneysla af hreinum vínanda i lítrum, 1979. Karlar Konur 20-29 ára 4,97 1,75 30-39 ára 3,80 1,47 40-49 ára 4,56 1,80 50-59 ára 2,01 0,76 60-69 ára 1,40 0,03 4,01 1,51 Sérstaklega var könnuð áfengisneysla þeirra sem svaraó höfðu í fyrra skiptió en ekki í þaó síðara og kom i ljós aó í þeim hópi voru fleiri stórneytendur og fleiri meó misnotkunareinkenni en í þeim hópi sem svaraði í bæði skiptin. I samnorrænni könnun sem gerð var árið 1979 í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og á Islandi kom fram aó neysla bjórs, léttra vína og sterks áfengis á Islandi er eins og sýnt er í töflu 3 (16). Könnunin leiddi i ljós að karlar neyta áfengis oftar en konur og á þetta viö um allar vintegundir. Karlarnir drekka meira áfengi en konur og yngstu karlarnir, 20-29 ára, drekka mest (sjá töflu 4). Þá kom i ljós að um 10% karlanna drekka 47% af þvi áfengismagni sem karlar neyta og 10% kvennanna drekka 62% af þvi áfengismagni sem konur neyta, og að þriðjungur karlanna og tveir þriðju kvenn- anna neyta litils áfengis. 2.1.3. Neysluvenjur áfengissjúklinga Á íslandi hafa ekki verið gerðar sérstakar kannanir á neysluvenjum áfengissjúklinga. Tómas Helgason og Gylfi Ásmundsson gerðu könnun á atferli, uppruna og áfengisneysluvenjum á hópi ungra karla i Reykjavik, sem voru handteknir fyrir ölvun á almannafæri tvisvar i sama mánuði árin 1965-1967 (41). Samanburðarhópur var valinn, karlar sem höfóu verið i sama barna- skóla og þeir sem voru handteknir, á sama aldri og meó svipaða einkunn á barnaprófi. Drykkjusiðir hópanna reyndust vera ólikir. Vikuna fyrir viðtalið höfðu tvöfalt fleiri úr handtekna hópnum neytt áfengis og þeir höföu neytt tvöfalt meira magns a sama tima og samanburðarhópurinn. Handtekni hópurinn hafói aukið sina drykkju undanfarin ár, en helmingur samanburóarhópsins hafði minnkað sina drykkju siðustu árin. Viðhorf hópanna til áfengis- drykkju voru ekki þau sömu. Handtekni hópurinn taldi 5 einfalda drykki hæfilegt magn á kvöldi en samanburðarhópurinn taldi 3 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.