Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 13

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 13
Tafla 1: Áfengisneytendur, skv. könnunum TÓmasar Helgasonar o. fl. (16) 1972-1974 1979 Karlar 90,6% 91,7% Konur 72,9% 77,0% Samtals 81,3% 83,9% Tafla 2: Hlutfall þeirra sem neyta áfengis tvisvar i mánuði eða oftar. (16) Karlar Konur 1972-74 41% 20% 1979 43% 24% en karlar og aó þær konur sem neyttu áfengis drukku sjaldnar áfengi og minna magn en karlarnir. Þær höföu einnig færri einkenni sem bentu til misnotkunar. Árið 1979 svöruðu 1905 af þeim 2417 sem höföu svarað i fyrri könn- uninni, eða 79%.- Þeir sem svöruðu i bæði skiptin höfðu breytt áfengisvenjum sinum. Áfengisneyslan hafði aukist, einkum hjá konum (sjá töflu 1). Neysla sterkra drykkja haföi minnkað en neysla léttra vina og bjórs aukist. Tiðni áfengisneyslu hafði aukist (sjá töflu 2). Mynd 3: Þróun kaupmáttar ráðstöfunartekna og áfengissölu ÁTVR, miðað við hreinan vinanda, árin 1960 til 1981 (árið 1960= 100). - 13 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.