Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 13

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 13
Tafla 1: Áfengisneytendur, skv. könnunum TÓmasar Helgasonar o. fl. (16) 1972-1974 1979 Karlar 90,6% 91,7% Konur 72,9% 77,0% Samtals 81,3% 83,9% Tafla 2: Hlutfall þeirra sem neyta áfengis tvisvar i mánuði eða oftar. (16) Karlar Konur 1972-74 41% 20% 1979 43% 24% en karlar og aó þær konur sem neyttu áfengis drukku sjaldnar áfengi og minna magn en karlarnir. Þær höföu einnig færri einkenni sem bentu til misnotkunar. Árið 1979 svöruðu 1905 af þeim 2417 sem höföu svarað i fyrri könn- uninni, eða 79%.- Þeir sem svöruðu i bæði skiptin höfðu breytt áfengisvenjum sinum. Áfengisneyslan hafði aukist, einkum hjá konum (sjá töflu 1). Neysla sterkra drykkja haföi minnkað en neysla léttra vina og bjórs aukist. Tiðni áfengisneyslu hafði aukist (sjá töflu 2). Mynd 3: Þróun kaupmáttar ráðstöfunartekna og áfengissölu ÁTVR, miðað við hreinan vinanda, árin 1960 til 1981 (árið 1960= 100). - 13 -

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.