Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 49

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 49
Tafla 26: Ávisanir eftirritunarskyldra lyfja utan sjúkrahúsa. Skammtar a þusund ibúa á dag. í svigum er fjöldi viðtakenda. Hlutfallsleg 1976 1980 minnkun 1976-80 Sterk svefnlyf 4,10 (1622) 1,61 ( 595) 60,1% Mepróbamat 0,98 ( 919) 0,37 ( 303) 62,2% Sterk verkjalyf 1,16 (2499) 1,02 (1863) 12,2% Örvandi lyf (öll) 3,45 (2799) 1,41 ( 877) 59,1% - phentermin 1,57 (2189) 0,84 ( 789) 46,5% - önnur 1,88 0,57 70,7% 5.2. AVÍSANIR EFTIRRITUNARSKYLDRA LYFJA ÁRIN 1976-80 (35) Hér veróur gefið yfirlit um ávisanir lækna á eftirritunarskyld lyf hérlendis á árunum 1976-80. Til að auðvelda samanburð milli ára eru niðurstöðutölur reiknaðar i DDD á 1000 ibúa á dag. DDD (Defined Daily Dose) er ákvarðaður eólilegur meöaldagskammtur lyfs, miðað við algengustu ábendingu þess. í töflu 26 kemur i ljós að viðtakendum lyfseðla á sterk svefnlyf hefur fækkað um rúm 60% á timabilinu og dagskammtafjöldi miðaó við 1000 ibúa hefur einnig minnkaö iim 60%. Minnkun ávisaðs mepróbamats nemur rúmum 60%. Einnig sést að ávisað magn sterkra verkjadeyfandi lyfja (narkotika) hefur lækkaó um rúm 12%. Nefna ber að veruleg aukning hefur þó orðió á ávisuðu magni metadons (meira en 100%) þrátt fyrir 36% fækkun viðtakenda metadon-ávisana. Engum vfðbótar- ráðstöfunum var beitt á timabilinu til takmörkunar á þessum þrem lyfjaflokkum öórum en að læknum voru reglulega sendar upplýsingar um ávisaó magn lyfjanna. Ávisað magn amfetamins og skyldra lyfja hefur minnkað frá árinu 1976 um tæp 60%. Hafin var sérstök takmörkun á ávisun þessara lyfja, nema fentermins, árið 1976 og þar að auki var amfepramón (Dobesin) tekið af skrá. Verður nú að sækja til landlæknis um sérstök lyfja- kort fyrir sjúklinga, sem að mati læknis þui'fa á örvandi lyfjum að halda vegna ákveðinna ábendinga, sem greina skal frá i umsókn. Um 90% viðtakenda ávisana á þennan lyfjaflokk árið 1980 fengu ávisað fentermini, sem undanþegið er sérstöku leyfi landlæknis. Árið 1976 fengu 7250 íslendingar ávisað eftirritunarskyldum lyfjum, en þeim hafði fækkað i 4854 árið 1980 (um 33%). Persónubundnum lyfseðlum á eftirritunarskyld lyf fækkaði úr 36.679 árió 1976 i 17.653 árið 1980 eöa um 52%. Alls hefur magn eftirritunarskyldra lyfja reiknað i dagskömmtum á ibúa minnkað um 54,5% á timabilinu 1976 til 1980. 5.3. SALA RÓANDI LYFJA OG SVEFNLYFJA (35) Breytingar á sölu allra róandi lyfja og svefnlyfja á árabilinu 1970 til 1980 má sjá á mynd 14. Frá 1976 til 1980 hefur heildarneysla þessara lyfja minnkað um 42,7 dagskammta á 1000 ibúa eða um 43%.■ Selt magn benzódiazepinlyfja minnkaði á sama tima um 40%. Sala diazepams minnkaði um 42%, en nitrazepams aðeins um 32,6% enda 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.