Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Qupperneq 49

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Qupperneq 49
Tafla 26: Ávisanir eftirritunarskyldra lyfja utan sjúkrahúsa. Skammtar a þusund ibúa á dag. í svigum er fjöldi viðtakenda. Hlutfallsleg 1976 1980 minnkun 1976-80 Sterk svefnlyf 4,10 (1622) 1,61 ( 595) 60,1% Mepróbamat 0,98 ( 919) 0,37 ( 303) 62,2% Sterk verkjalyf 1,16 (2499) 1,02 (1863) 12,2% Örvandi lyf (öll) 3,45 (2799) 1,41 ( 877) 59,1% - phentermin 1,57 (2189) 0,84 ( 789) 46,5% - önnur 1,88 0,57 70,7% 5.2. AVÍSANIR EFTIRRITUNARSKYLDRA LYFJA ÁRIN 1976-80 (35) Hér veróur gefið yfirlit um ávisanir lækna á eftirritunarskyld lyf hérlendis á árunum 1976-80. Til að auðvelda samanburð milli ára eru niðurstöðutölur reiknaðar i DDD á 1000 ibúa á dag. DDD (Defined Daily Dose) er ákvarðaður eólilegur meöaldagskammtur lyfs, miðað við algengustu ábendingu þess. í töflu 26 kemur i ljós að viðtakendum lyfseðla á sterk svefnlyf hefur fækkað um rúm 60% á timabilinu og dagskammtafjöldi miðaó við 1000 ibúa hefur einnig minnkaö iim 60%. Minnkun ávisaðs mepróbamats nemur rúmum 60%. Einnig sést að ávisað magn sterkra verkjadeyfandi lyfja (narkotika) hefur lækkaó um rúm 12%. Nefna ber að veruleg aukning hefur þó orðió á ávisuðu magni metadons (meira en 100%) þrátt fyrir 36% fækkun viðtakenda metadon-ávisana. Engum vfðbótar- ráðstöfunum var beitt á timabilinu til takmörkunar á þessum þrem lyfjaflokkum öórum en að læknum voru reglulega sendar upplýsingar um ávisaó magn lyfjanna. Ávisað magn amfetamins og skyldra lyfja hefur minnkað frá árinu 1976 um tæp 60%. Hafin var sérstök takmörkun á ávisun þessara lyfja, nema fentermins, árið 1976 og þar að auki var amfepramón (Dobesin) tekið af skrá. Verður nú að sækja til landlæknis um sérstök lyfja- kort fyrir sjúklinga, sem að mati læknis þui'fa á örvandi lyfjum að halda vegna ákveðinna ábendinga, sem greina skal frá i umsókn. Um 90% viðtakenda ávisana á þennan lyfjaflokk árið 1980 fengu ávisað fentermini, sem undanþegið er sérstöku leyfi landlæknis. Árið 1976 fengu 7250 íslendingar ávisað eftirritunarskyldum lyfjum, en þeim hafði fækkað i 4854 árið 1980 (um 33%). Persónubundnum lyfseðlum á eftirritunarskyld lyf fækkaði úr 36.679 árió 1976 i 17.653 árið 1980 eöa um 52%. Alls hefur magn eftirritunarskyldra lyfja reiknað i dagskömmtum á ibúa minnkað um 54,5% á timabilinu 1976 til 1980. 5.3. SALA RÓANDI LYFJA OG SVEFNLYFJA (35) Breytingar á sölu allra róandi lyfja og svefnlyfja á árabilinu 1970 til 1980 má sjá á mynd 14. Frá 1976 til 1980 hefur heildarneysla þessara lyfja minnkað um 42,7 dagskammta á 1000 ibúa eða um 43%.■ Selt magn benzódiazepinlyfja minnkaði á sama tima um 40%. Sala diazepams minnkaði um 42%, en nitrazepams aðeins um 32,6% enda 49

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.