Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 50

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 50
hefur þetta lyf aó nokkru leyti leyst barbitúrlyfin af hólmi sem svefnlyf. 5.4 ÁHRIF EFTIRLITS MEÐ AVANABINDANDI LYFJUM (33) Framangreindar niðurstöóur benda i þá átt að tölvuskráning lyfja- ávisana og reglubundið upplýsingaflæði til lækna um ávisað magn vanabindandi lyfja hafi stuðlað að minni sölu þeirra. Hefur á þenn- an hátt væntanlega verið komið til móts við þörf lækna fyrir upp- lýsingar um ávisað lyfjamagn og lyfjanotkun einstakra sjúklinga. Á fjórum árum hefur viðtakendum lyfseðla á eftirritunarskyld lyf fækkað um tæp 40%. Eflaust spyr margur hvort eitthvaó, og þá hvað, hafi komið i stað allra þeirra lyfja sem horfiö hafa úr sölu. Ekkert bendir þó til að það séu önnur vanabindandi lyf frá læknum, og i þvi sambandi skal sérstaklega bent á að sala benzódiazepin- lyfja á íslandi var árið 1980 um 40% minni en árið 1976. Erfitt er aó gera sér grein fyrir breytingum á neyslu annarra vimugjafa hérlendis. Samkvasmt upplýsingum frá Áfengis- og tóbaks- verslun rikisins jókst sala áfengis á þessum árum. Var hún Mynd 14: SALA RÚANDI LYFJA OG SVEFNLYFJA Dagskammtar á hverja þúsund íbúa 50

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.