Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 51

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Side 51
árió 1976 svarandi til 2,85 litra og árið 1980 3,32 litra af hrein- uiu vinanda á hvern ibúa landsins. Sala áfengis hefur aukist um 13% á timabilinu en sölumagn svefn- og róandi lyfja minnkað um 43% á sama tima (sjá mynd 15). Sala á tollfrjálsu áfengi mun vera svipuð frá ári til árs. Rökstuddur grunur leikur á þvi að neysla heima- bruggaðra vina og öls hafi aukist stórlega á Íslandi siðustu árin. Ástæða er til að ætla að margir neytendur noti sér róandi og svæf- andi verkun áfengisins. Fjallað er á öðrum staö um breytingar á sölu og neyslu ólöglegra fikniefna og eiturlyfja á Islandi. Hin mikla minnkun á sölu diazepams á efalitið að mestum hluta rætur að rekja til þess að 10 mg töflurnar voru teknar af skrá á árinu 1977 og að magn benzódiazepinlyfja á hverjum lyfseðli var takmarkað árió 1980. Einnig hefur verió fylgst með ávisunum lækna á benzódia- zepinlyf á ákveónum timabilum og hefur landlæknir ritað þeim bréf ef ábendingum um hámarksskammta hefur ekki verið fylgt. Mynd 15: Samanburður á aukinni áfengissölu og minnkandi sölu róandi lyfja og svefnlyfja. 51

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.