Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 6

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 6
Fréttabréf lækna 9/86 Læknablaðið Greinargerð vegna bréfs Apótekarafélags 1 slands I. Um brcf Apótckaral'clags íslantls 1. í 3ju málsgrcin crgcrt lílið úráhrifum lækk- aðs smásöluverðs á grciðslubyrði fólks vegna þess að hér á landi greiða sjúklingar fast gjald fyrir liverja afgreiðslu lyfscðilsskyldra lylja. án tillits til raunverulcgs verðs (sama sjónarmið kcmur fram í bréli lyljaverðslagsncfndar). í ann- an stað virðist Apótekarafélagið ekki gera sér grein fyrir því, að það sem vantar á fullt verð er grcitl úr sameiginlcgum vasa borgaranna. svo að lækkun á smásöluálagningu hlýtur að draga minna lc úr vösum fólks. F.kki cr minnst á að þessi háttur mcð l'asta grciðslu l'yrir hvcrja af- greiðslu stuðlar að þvi. að sjúklingar hal'a cngin tök á því að fylgjast mcð raunvcrulcgu verði lylja. Hins vegar er augljóst að apótekarar hafa ekki hag aí því að selja ódýrari lyf, því dýrari lyf gcfa hærri álagningu og tneiri hagnað. 2. Reiknisdæmið á blaðsíðu 2 er vitaskuld hugarburður. Ekki cru öll lyf fcngin gegn lyf- seðli, né mesta leyftlega magn gegn hverjum lyf- seðli. Upplýsingar uni útgjöld fólks eru fcngin úr símaviðlölum við yfir 900 manns. Við nánari úrvinnslu á þessari könnun kemur í Ijós, að séu lyf og vítamín meðtalin eru úlgjöld fólks á aldr- inum 18-70 ára alll að 700 kr. á mánuði (um 20%). 3. Kröfur um lyfjalager apóleka eru mun minni cn áður var. Hirgðaskyldu hcfur mcð lög- um um lyljadreifingu verið komið yfir á um- boðsmenn lyfja. Augljóst er að fyrningar lyfja í apótekum eru eða geta vcrið óverulcgar þegar unnt er að fá lyfin frá umboðsmönnum cftir hcndinni frá dcgi til dags. Hvcr licfur ekki orðið var við klögumál apótckara (jnrnvcl i fjölmiðl- um) um að lyljaumboðsmenn uppfylli ckki laga- skyldur sínar um að eiga alltaf næ ar birgðir allra þeirra lyfja. sem þeir hafa umboð fyrir, sem stuðluðu m.a. að bréfi Lyfjacftirlils rikisins á síð- ast liðnu vori til allra lyfjahcildsala. þar scm þcirn cr gcrt timabundið, að scnda lyfjacflirliti ríkisins birgðaskýrslu tvisvar í mánuði og jaTn- framt i hverri viku lista yfir þau lyf, sem standa á biðlista. óafgreidd til apóteka, í vikulok. 4. Lyljagerð (ordinatio magistralis) í lyfjabúð- um er nú að mcslu horlin og cr í raun minni cn kom fram í grcin í Fréttabréfi lækna. 6/1986. Samkvæmt atluigtm Guðbjargar Kristinsdöttur (Læknablaðið 1986) rcyndist rúm 2% af af- greiddum lyljum falla í þann flokk. 5. Cicfið cr í skvn i báðum bréfunum. að hærri hlulur íslenskra apóleka al'heildarvcrðmæti lylja samanborið við dönsk apótck byggist á því. að á íslandi sé citt apótck á 6000 íbúa cn í Danmörku 15000 ibúa. Hvcrgi cr minnst á að í Finnlandi sé citt apótck á 6900 íbúa og að smásöluálagning sé þar lægri cn á íslandi. Stöplarit — l'yrir árið 1983 — cr l'ylgir bréfi Apólckarafélagsins er nijög villandi eins og það er fram borið til þcss að sýna að hlutur íslcnskra apóteka af heildar lyfjaverði sé ekki nema 1.8% hærri cn í Danmörku (scm rcyndar cr rangl: 8 próscntusig við 32,9 cru 5,47%). Staðhæfingum unvháa smásöluálagningu lylja á íslandi crckki mótmælt. Lyfjacftirlitið hcfir kannað smásöluálagningu á Norðurlöndum eins og hún gerist í dag og kem- urálagningin scm cr misnumandi cftir innkaups- verði í Danmörku og i Svíþjóð ásamt mcðaltals- álagningu fram i töllu I. Fg harma að jafn virðulcgt félag og Apótek- arafélagið skuli ckki gerti tilraun til málefnalegs svars og jafnvcl gcfa upplýsingar scm cru villandi — cn ckki ætla ég að svo sé viljandi gcrt. Ólafur Ólafsson landlxknir. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.