Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 8

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 8
LÆKNAHLADID /Fréttabréf 11/86 Lyfin eru of dýr Leiðir til að draga úr lyfjakostnaði Eftir Óiaf Ólafsson Iandlækni Lyljakostnaður hcfur á 10 árum mcira en tvö- faldast og nemur nú yfir 1000 niilljónum króna á ári. Á sama tíma hefur kostnaður við læknis- þjónustu utan sjúkrahúsa minnkað verulega og nemur innan við 200 niilljónuni króna á ári. Greiðsluaðilar eru aðallcga ríkið, þ.e. skattgrcið- endur, en auk þess sjúklingarnir. Er unnt að draga úr þessum kostnaði? Málið er margþætt og sitt sýnist hverjunr.'Að margra áliti, þar með talin Aljóðaheilbrigðisstofnunin, eru lyf yfirleitt of dýr í innkaupum og verður nánar vikið að því atriði síðar. Hér verður rætt um ieiðir til að lækka smá- söluálagningu á lyf, en rök hafa verið færð fyrir þvi að hún sé til muna of mikil hér á landi (1,2). I. Draga má úr of mikilli smásöluálagningu með því að stiglækka álagningu eftir því sem verð lyfsins er hærra. Álagning lyljabúða á lyf er í réltu hlulfalli við vcrð lyfsins og gctur því álagningin orðið næsta Qarstæðukcnnd. Sem dæmi má nefna eftirfarandi: Lyfið Clinovir er algengt lyf sem gefið er krabbameinssjúklingum. svæðum þarscm tæplcga 1000 manns búa. Smá- söluálagningin miðast við að jafnvel minnslu lyfjabúðir hafi sæmilegan hag. Lyfsala virðist vera góð rckstrareining. Á Vopnafirði t.d., þar scm búa um 1000 íbúar og grcinarhölundur starfaði um lirið á þessu ári, þar er lyfsalan í höndum kaupstaðarins og heilsu- gæslustöðin er að niestu rckin fyrir hagnað af lyljasölunni. Ljóst má vera að lyljabúðir á 10.000-15.000 manna svæðum hafa góða af- komu. Á öðrum Norðurlöndum cr tekið jöfnunar- gjald af lyfjabúðum á stærri svæðum og rennur það til minni lyljabúða. Með þessari aðferð má draga úr smásöluálagningu. Sjálfsagt er eðlilegt að lyljabúðir séu á stærstu íbúasvæðum, en t.d. á svæðum þar sem búa 2000-3000 manns fer vel á að lyfsölur séu rekn- ar af licilsugæslustöðviini eins og lög gera reynd- ar ráð fyrir. Lyfjafræðingar verði ráðnir að heilsugæslustöðvum. III. Eðlilegt má teljast að lyfjafyrirtæki, sem framleitt hafa ný virk lyljaefni frá grunni, prófað Verð á CLINOVIR (Medroxiprogesteron) töflum, 250 mg. Ur apóteki Landsp. (Tryggingastofnun) Hver tafla 1000 mg 1000 mgádag í 6 mán. (180 daga) .... 122,50 490,00 88.164,00 206,- 823,- 148.104,- Verðiðerfrájúní 1986 (+60.000) Lyfsalinn fær þannig um 60.000 kr. fyrir að afhenda lyfið. Þessu þarfað breyta. Á það skal bent að á öðrum Norðurlöndum eru t.d. insulin og nokkur lyf sem framleidd eru úr mannsblóði (t.d. albúmin) undanþcgin sölu- skatti. vcrkun þcirra, hliðarvcrkanir, öryggi og fundið hæfilega skömmtun taki þennan kostnð út í lyljaverði, en þetta er yfirgnæfandi stærsti hlutur kostnaðar við ný lyf. Hér á landi cru starfandi lyljafyrirtæki, scm búa til svokölluð samlyf (stælingar) úr aðkeypt- II. Koma þarf á jöfnunargjaldi til að styrkja um, þekktum og prófuðum lyfjaefnum og hafa rekstur minni lyfjabúða. Nú eru starfandi nær40 því ekki lagt í frumkostnað við gerð lyljaefnisins lyljabúðir í landinu, meðal annars á fámennum 6

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.