Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 8

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 8
LÆKNAHLADID /Fréttabréf 11/86 Lyfin eru of dýr Leiðir til að draga úr lyfjakostnaði Eftir Óiaf Ólafsson Iandlækni Lyljakostnaður hcfur á 10 árum mcira en tvö- faldast og nemur nú yfir 1000 niilljónum króna á ári. Á sama tíma hefur kostnaður við læknis- þjónustu utan sjúkrahúsa minnkað verulega og nemur innan við 200 niilljónuni króna á ári. Greiðsluaðilar eru aðallcga ríkið, þ.e. skattgrcið- endur, en auk þess sjúklingarnir. Er unnt að draga úr þessum kostnaði? Málið er margþætt og sitt sýnist hverjunr.'Að margra áliti, þar með talin Aljóðaheilbrigðisstofnunin, eru lyf yfirleitt of dýr í innkaupum og verður nánar vikið að því atriði síðar. Hér verður rætt um ieiðir til að lækka smá- söluálagningu á lyf, en rök hafa verið færð fyrir þvi að hún sé til muna of mikil hér á landi (1,2). I. Draga má úr of mikilli smásöluálagningu með því að stiglækka álagningu eftir því sem verð lyfsins er hærra. Álagning lyljabúða á lyf er í réltu hlulfalli við vcrð lyfsins og gctur því álagningin orðið næsta Qarstæðukcnnd. Sem dæmi má nefna eftirfarandi: Lyfið Clinovir er algengt lyf sem gefið er krabbameinssjúklingum. svæðum þarscm tæplcga 1000 manns búa. Smá- söluálagningin miðast við að jafnvel minnslu lyfjabúðir hafi sæmilegan hag. Lyfsala virðist vera góð rckstrareining. Á Vopnafirði t.d., þar scm búa um 1000 íbúar og grcinarhölundur starfaði um lirið á þessu ári, þar er lyfsalan í höndum kaupstaðarins og heilsu- gæslustöðin er að niestu rckin fyrir hagnað af lyljasölunni. Ljóst má vera að lyljabúðir á 10.000-15.000 manna svæðum hafa góða af- komu. Á öðrum Norðurlöndum cr tekið jöfnunar- gjald af lyfjabúðum á stærri svæðum og rennur það til minni lyljabúða. Með þessari aðferð má draga úr smásöluálagningu. Sjálfsagt er eðlilegt að lyljabúðir séu á stærstu íbúasvæðum, en t.d. á svæðum þar sem búa 2000-3000 manns fer vel á að lyfsölur séu rekn- ar af licilsugæslustöðviini eins og lög gera reynd- ar ráð fyrir. Lyfjafræðingar verði ráðnir að heilsugæslustöðvum. III. Eðlilegt má teljast að lyfjafyrirtæki, sem framleitt hafa ný virk lyljaefni frá grunni, prófað Verð á CLINOVIR (Medroxiprogesteron) töflum, 250 mg. Ur apóteki Landsp. (Tryggingastofnun) Hver tafla 1000 mg 1000 mgádag í 6 mán. (180 daga) .... 122,50 490,00 88.164,00 206,- 823,- 148.104,- Verðiðerfrájúní 1986 (+60.000) Lyfsalinn fær þannig um 60.000 kr. fyrir að afhenda lyfið. Þessu þarfað breyta. Á það skal bent að á öðrum Norðurlöndum eru t.d. insulin og nokkur lyf sem framleidd eru úr mannsblóði (t.d. albúmin) undanþcgin sölu- skatti. vcrkun þcirra, hliðarvcrkanir, öryggi og fundið hæfilega skömmtun taki þennan kostnð út í lyljaverði, en þetta er yfirgnæfandi stærsti hlutur kostnaðar við ný lyf. Hér á landi cru starfandi lyljafyrirtæki, scm búa til svokölluð samlyf (stælingar) úr aðkeypt- II. Koma þarf á jöfnunargjaldi til að styrkja um, þekktum og prófuðum lyfjaefnum og hafa rekstur minni lyfjabúða. Nú eru starfandi nær40 því ekki lagt í frumkostnað við gerð lyljaefnisins lyljabúðir í landinu, meðal annars á fámennum 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.