Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 11

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Qupperneq 11
Framleiðsla og verðlagnins lyfja; Fyritæki sem framleiða ný lyf (frumlyf) verja til þess gífurlegum fjármunum. Þegar fyritæki heppnast að koma nýju lyfi inn á markað liggja oftast að baki margar tilraunir sem ekki hafa leitt til árangurs. Vegna þessa þarf verð nýja lyfsins að vera langt fyrir ofan þá upphæð sem framleiðlsu- kostnaðinum sjálfum nemur þannig að "þróunarkostnaðurinn" fáist greiddur. Að sjálfsögðu ver slíkt fyrirtæki hagsmuni sína meó þvi að fá einkaleyfi, annað hvort á framleiðslu- aðferðinni eða á lyfinu sjálfu, en það gildir aðeins í ákveðinn árafjölda og rennur þá út fyrir fullt og allt, venjulega eftir 15 ár. Að þeim tíma loknum geta önnur fyrirtæki hafið framleiðslu á skyldu lyfi (eftir1íkingu) enda liggja þá yfirleitt á lausu nauðsynlegar upplýsingar og hráefni. Þess vegna miðast verð upphaflega lyfsins við það að framleiðandi þess fái allan þróunarkostnaðinn endurgreiddan og hagnað að auki áður en einkaleyfisverndin rennur út og önnur hliðstæð lyf koma inn á markaðinn frá öðrum framleiðendum, oftast á mun lægra verði. Erlendis hafa stjórnvöld sett reglur til þess að tryggja aó þessi verðmunur nýtist, þ.e.a.s. til þess að tryggja að ekki sé ávísað dýrari lyfjum (vörumerkjum) en nauðsyn krefst. Mun ekki óalgengt að hið opinbera eða sjúkrasamlögin greiði aðeins hlutdeild í verði ódýrustu vörumerkjanna og sömu krónutölu af verði dýrari lyfjanna eða þá að hin dýrari eru einfaldlega tekin út af skrá yfir þau lyf sem samlög greiða, eins og gert var hér á landi til skamms tíma. Hérlendis er þessu nú þveröfugt farið og er almannafé notað til þess að niðurgreiða dýru lyfin meira en hin sem ódýrari eru vegna þess að sjúklingurinn greiðir aðeins fast giald. Hefur þetta leitt til þess ra.a. að innlend^r lyfjaframleiðendur verðleggia lyf sín yfirleitt mun hærra en eðlilegt getur talist. Innlend lyfjaframleiðsla er eingöngu í formi eftirlikinga en islensku lyfjafyrirtækin kaupa inn "hráefnið" í sekkjum. Algengt er að verð innlendra eftirlíkinga sé 5-151 lægra en hinna erlendu frumlvfja þótt framleiðandinn gæti verðlagt það mun lægra og haft samt hagnað af framleiðslunni. Skiljanlegt er að innlendír 1vfjafram1eið- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.