Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 27
SPARNAÐUR VIÐ MINNI BENZODIAZEPINLYFJASÖLU Sala lyfja hérlendis i flokkunum N05, N06 og A03C samsvaraói 126 stöóluóum dagskömmtum (DDD) á dag pr. 1000 ibúa á árinu 1974. Sióan þá hefur verulega dregið úr ávisunum laekna á lyf i þessum flokkum sbr. neóangreinda töflu sem nær yfir árin 1977 til 1983. 1977. ... 1978.. .. 1979.. .. 1980.. .. 1981.. .. 1982.. .. 1983.. .. 97.3 staðlaðir dagsskammtar pr. 1000 ibúa 91,0 - 85.6 74.7 84,5 89.3 88.7 Överulegar breytingar munu hafa oróið siðan 1983. Ef litió er á nýlegar tölur um sölu þessara lyfja má áætla hversu há fjárhæð hefur sparast vegna þessa. Miðaó við sölutölur frá 3. ársfjóróungi 1986 er árssalan sem hér segir: Otsöluverð úr apóteki (sölusk. Hei ldsöluveró innifalinn) (án söluskatts) N 05 N 06 A 03C Alls kr 115.356.000 kr 52.208.000 kr 3.924.000 kr 171.488.000 kr 54.931.000 kr 24.861.000 kr 1.869.000 kr 81.661.000 kr Ef notkunin hefói verið jafn mikil og hún var 1974, þ.e. 126 DDD, hefðu niðurstöðutölurnar orðið 242.178.000 kr 115.999.000 kr Sparnaður á ári er þvi*) 70.690.000 kr 34.338.000 kr Hér er auðvitað ekki um nákvæma tölu að ræða vegna mismunandi vægis einstakra lyfja i heildarsölanni milli ára, en eigi aó siðu: má 1jóst vera að sparnaðurinn er verulegur og að likindum um eða yfir 300 milljónir króna samtals á siðastliðnum 10 árum þegar mióaó er vió heildsöluverð (500 milljónir á smásöluverði án söluskatts). *) Gert er ráð fyrir 88,7 DDD pr. 1000 ibúa árinu 1986. Verðlag á 3. ársfjórðungi 1986 er lagt til grundvallar. 25

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.