Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 27
SPARNAÐUR VIÐ MINNI BENZODIAZEPINLYFJASÖLU Sala lyfja hérlendis i flokkunum N05, N06 og A03C samsvaraói 126 stöóluóum dagskömmtum (DDD) á dag pr. 1000 ibúa á árinu 1974. Sióan þá hefur verulega dregið úr ávisunum laekna á lyf i þessum flokkum sbr. neóangreinda töflu sem nær yfir árin 1977 til 1983. 1977. ... 1978.. .. 1979.. .. 1980.. .. 1981.. .. 1982.. .. 1983.. .. 97.3 staðlaðir dagsskammtar pr. 1000 ibúa 91,0 - 85.6 74.7 84,5 89.3 88.7 Överulegar breytingar munu hafa oróið siðan 1983. Ef litió er á nýlegar tölur um sölu þessara lyfja má áætla hversu há fjárhæð hefur sparast vegna þessa. Miðaó við sölutölur frá 3. ársfjóróungi 1986 er árssalan sem hér segir: Otsöluverð úr apóteki (sölusk. Hei ldsöluveró innifalinn) (án söluskatts) N 05 N 06 A 03C Alls kr 115.356.000 kr 52.208.000 kr 3.924.000 kr 171.488.000 kr 54.931.000 kr 24.861.000 kr 1.869.000 kr 81.661.000 kr Ef notkunin hefói verið jafn mikil og hún var 1974, þ.e. 126 DDD, hefðu niðurstöðutölurnar orðið 242.178.000 kr 115.999.000 kr Sparnaður á ári er þvi*) 70.690.000 kr 34.338.000 kr Hér er auðvitað ekki um nákvæma tölu að ræða vegna mismunandi vægis einstakra lyfja i heildarsölanni milli ára, en eigi aó siðu: má 1jóst vera að sparnaðurinn er verulegur og að likindum um eða yfir 300 milljónir króna samtals á siðastliðnum 10 árum þegar mióaó er vió heildsöluverð (500 milljónir á smásöluverði án söluskatts). *) Gert er ráð fyrir 88,7 DDD pr. 1000 ibúa árinu 1986. Verðlag á 3. ársfjórðungi 1986 er lagt til grundvallar. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.