Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 17
Alvarlegum heila- og mænuslysum fækkar um 50% við notkun bflbelta. Upplýsingar frá próf. Gunnari Þ. Jónssyni og Sigrúnu Knútsdóttur, Slysadeild Borgarspítalans. Eftir að bílbeltasektir voru lögleiddar 1988 nota 85-90% ökumanna og farþega í framsæti bílbelti. Á fjórða landsþingi um slysavamir þann 28. október síðastliðinn lagði próf. Gunnar t>ór Jónsson fram skýrslu um bflbeltanotkun og slys. Alvarlegum slysum, þ.e. heila- og mœnuáverkum, fækkaði um 50% meðal þeirra er nota bílbelti borið saman við þá er ekki nota bílbelti. í heild hefur sárum og brotum fœkkað um tœp 50%. Innlögnum á sjúkrahús fækkaði einnig. En hálshnykksáverkum hefur fjölgað 200%. Þau slys verða helst við aftanákeyrslu. Þessi slys eru þó oftast minniháttar. í erindi Sigrúnar Knútsdóttur, Borgarspítalanum, á fyrmefndu landsþingi, kom fram að á árunum 1973-1987 komu 78 manns til Slysadeildar með mænuskaða, en um 60% þeirra eru í dag 75% öryrkjar. Á tímabilinu 1978-1982 hlutu 50 manns heilaskaða og 50% þeirra em nú 75% öryrkjar. Um 60% þessa fólks, sem oft er ungt að aldri, slasast í umferðarslysum. Meðallegudagafjöldi eru sjö til níu mánuðir. Legudagakostnaður er því fjórar til fimm milljónir. Sýnt hefur verið fram á að fækka má alvarlegum heila- og mænuslysum í umferðinni um 50-60% (sjá töflu). Hér má því koma í veg fyrir mikla þjáningu og spara tugi milljóna á ári. Án efa hefur náðst betri árangur eftir að bflbeltaskylda var lögleidd fyrir farþega í aftursæti (1990). Arið 1988 tóku gildi lög um viðurlög ef bflbelti væm ekki notuð. Vemleg fækkun varð á alvarlegum heila- og mænuslysum á ámnum 1987-90 (sjá töflu). 1978-82 Fjöldi heila-og mænuslysa (4,0) á 100.000 íbúa 1983-86 Fjöldi heila- og mænuslysa (2,2) á 100.00 íbúa Bílbelti lögleidd 1987-90 Fjöldi heila- og mænuslysa (1,9) á 100.00 íbúa Viðurlög lögleidd Heila- og mænuslysum (alvarlegum) fækkaði því um 52,5% í heild 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.