Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 26

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 26
Hjólreiða-, bifhjóla- og fjórhjólaslys Hjólreiðaslys á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tryggvi Þorsteinsson, yfirlœknir, 1990. Gerð verður grein fyrir áverkamynstri í sambandi við hjólreiðaslys á árinu 1989, en þá leituðu 397 einstaklingar til Slysadeildar Borgarspítalans vegna þessara meiðsla. Tíu þurfti að vista á sjúkrahúsi og þar af einn vegna lífshættulegs ástands (epidural heilablæðing). Meiðsli á höfði voru algeng, heilahristing fengu 33 og voru fimm lagðir inn á sjúkrahús vegna þess. Fleiður og sár á andliti og hvirfli voru 133. 39 hlutu brot á handlim, þar af 25 á framhandlegg. 11 fengu brot á fótlim, þar af þrír um sköflung og þrjú liðhlaup eru skráð, átta fengu viðbeinsbrot. Flest voru slysin á aldurshópnum 0-14 ára eða 84%. Á umferðargötum eru skráð 90 slys og á þeim vettvangi meiddust sjö börn á aldrinum 0-4 ára og 30 börn á aldrinum 5-9 ára. Flest urðu slysin á gangstíg eða annars staðar úti eða í 299 tilvikum, sem er rúmlega 77% tilvikanna. Alvarlegustu slysin urðu í sambandi við árekstur við bfl á umferðargötu. Þannig höfðu fjórir hinna innlögðu orðið fyrir bifreið. Lagt er til að hvetja hjólreiðafólk til að nota hjálm og ennfremur að leggja aukna áherslu á fræðslu varðandi hjólreiðar í skólum. í Ástralíu hefur notkun hjálma við hjólreiðar barna verið lögleidd (Breska læknablaðið, 1991). í Svíþjóð hefur þetta mál verið til mikillar umræðu en ekki talið rétt að lögleiða hjálmanotkun fyrr en náð hefur verið 20-25% notkun. Lagt er til að Umferðarráð stórauki fræðslu um notkun hjálma við hjólreiðar og að foreldrar verði gerðir ábyrgir fyrir að bömin noti þá með lagabreytingu. Bifhjólaslys unglinga Brynjólfur Mogensen og Björn Zoéga, Slysadeild Borgarspítalans. Bifhjólaslys eru rúmlega 7% allra umferðarslysa á höfuðborgarsvæðinu, en þau hafa sérstöðu að því leyti, að oftast er um ungt fólk að ræða. Það þótti því ástæða til að kanna nánar eðli bifhjólaslysa. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.