Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 28

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 28
Tíðni bifhjólaslysa (92 slys/1000 bifhjól) er margföld miðað við bifreiðaslys (19 slys/1000 bifreiðar), en áhættuminnst er að ganga (1 slys/1000 gangandi) (mynd 15). Áhætta 15 ára unglingar hafa rétt til að læra á létt bifhjól (skellinöðrur). Þeir fá þá 10 stunda fræðilega kennslu og 6 stunda verklega kennslu hjá ökukennara. Náminu lýkur með prófi. Oftast er aðeins verklegt nám fyrir vélhjólanema (þung bifhjól). Æfmgabraut er ekki til á höfuðborgarsvæðinu. Iðgjald af léttu bifhjóli er tæpar kr. 13.000 á ári, rúmlega 30.000 af þungu bifhjóli og um 58.000 af venjulegri bifreið. Slysatryggingaupphæðin í iðgjaldinu er sú sama hvort heldur um er að ræða bifreið, létt eða þungt bifhjól. Umrœða: Mikil umfjöllun hefur verið um umferðarslys á síðustu árum og ekki að ástæðulausu. Slysatíðnin er mikil og árlega valda umferðarslysin miklum fjölda fólks andlegum og líkamlegum þjáningum. A hveiju ári látast í umferðinni á þriðja tug einstaklinga og ennþá fleiri hljóta varanleg mein. Kostnaður þjóðfélagsins vegna umferðarslysa mælist í milljörðum króna. Tillitsleysi og/eða aðgæsluleysi í umferðinni virðist bitna verulega á ökumönnum bifhjóla, sem em oftar en ekki í rétti. Tíðni bifhjólaslysa er langt umfram þá sem lenda í bifreiðaslysum. Yfirleitt er um yngri einstaklinga að ræða, þar sem flestir hafa að auki fengið mun minni fræðilega- og verklega kennslu, áður en þeir fengu tilskilin ökuréttindi. Ekki hefur enn tekist að búa til æfingasvæði á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir brýna 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.