Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 13

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 13
nafna skyldu ráða um röð í skráningu, en ekki t.d. sá háttur að raða eftir heitum bæja eða hrepparöð, eins og komið gat til greina. Starfrófsröðin miðast við heiti karla og einhleypra kvenna, en aftur á móti eru giftar konur skráðar með mönnum sínum, og mun það fyrirkomulag gilda í hinni almennu útgáfu skránna. Með hinni „almennu" útgáfu er hér átt við þann skrán- ingarhátt, sem verið hefur á Borgfirzkum æviskrám og gilda mun áfram um íbúa sveitahreppa héraðsins og Akurnesinga fyrri ára. Aftur á móti mun sérútgáfa Akranesbinda, sem nú er unnið að, stinga nokkuð í stúf við skráningaratriði og upp- setningu fyrri binda, og mun það ekki rakið frekar hér. Hitt skal tekið fram, að þessi sérútgáfa mun að öllu leyti falla inn í heildarverkið, h*vað ytra útlit snertir, enda teljast þau bindi hluti þess, þrátt fyrjr örlitla sérstöðu. Um það, hvernig skrásetja eigi upplýsingar um æviferil fólks, hefur lengi og mikið verið rætt, bæði af þeim, sem haft hafa með málefni sögufélagsins að gera, og öðrum almennum lesendum, er notið hafa verksins sem þægilegrar handbókar í persónusögu. Slíkt kann að vera álitamál, en skoðun flestra virðist jafnan vera sú, að takmarka beri upplýsingarnar nokkuð og hafa þær sem gagnorðastar. Þegar fleiri en einn vinna sjálfstætt að sama verk- efni, verður ekki fram hjá því sneitt, að einhvers misræmis gæti í vinnubrögðum og afstöðu til einstakra verkefna, og hefur marg- oft verið bent á Borgfirzkar æviskrár því til sönnunar.Mismunur á framsetningarhætti þarf hins vegar ekki að rýra gildi verks hvers einstaks höfundar, en meginatriðið hlýtur að teljast, að hverjum þeim, sem skráður er, séu gerð þau skil, er sanngjörn kallast. Útgáfustjórn gerði upphaflega sundurliðaðar tillögur til ábendingar um upplýsingagildi, og skulu hér nefnd nokkur þau atriði, er telja mætti grundvallarhugmyndir að skráningu ein- staklinga: Fullt nafn. Fæðingardagur. Fæðingarstaður. Foreldrar og búseta þeirra. Bústaðir (árabil á hverjum stað). Starfsheiti og önnur langvarandi viðfangsefni. Stöður eða viða- meiri trúnaðarstörf í félagslega þágu (skýrt frá ártölum eftir föngum). Menntun. Sérlegir atburðir í lífi viðkomandi einstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.