Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 79

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 79
77 Árið 1937 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Rannveigu Jóhannsdóttur kennara frá Austurey í Laugardal. Bjuggu þau fyrstu 6 árin í Stafholti, þá eitt ár í Stóru-Gröf en frá 1944 í Litla-Skarði. Eignuðust þau þrjá syni, Jóhann, Sigurð og Guð- björn. Útför Ólafs fór fram frá Stafholti 2. febrúar 1980. Þorsteinn Guðmundur Jóhannesson frá Haugum lést 1. febrúar 1980. Hann var fæddur á Járngerðarstöðum í Grindavík 25. maí 1893. Foreldrar hans voru þau hjónin Jóhannes Þórarinsson og Guðbjörg Jóhannesdóttir. Þau hjón skildu þegar Þorsteinn var barn að aldri og var honum þá komið fyrir á Hraunsnefi í Norðurárdal. Faðir hans drukknaði 1905 þá formaður á báti frá Stað í Grindavík, en móðir hans fer um aldamótin til Ameríku og er ekki frekar vitað um afdrif hennar þar. En Þorsteinn elst upp á Hraunsnefi hjá þeim hjónunum, Árna Guðmundssyni og Ingibjörgu Marísdóttur, og átti þar heima til 1912. Þá fer hann vinnumaður til Jóhanns Eyjólfssonar í Sveina- tungu og með honum að Brautarholti á Kjalarnesi. Þaðan fer hann aftur að Hraunsnefi og er þar viðloðandi til 1921 ásamt eiginkonu sinni, Margréti Finnsdóttur, en þau höfðu gifst árið 1918. Vorið 1922 flytja þau að Heyholti í Borgarhreppi í „þurrabúðar húsmennsku“. Þar eru þau í 7 ár til vorsins 1929, en taka þá á leigu jörðina Laufás í sama hreppi, en fara þaðan árið 1940 að Litla-Fjalli. Árið 1949 kaupa synir hans Hauga í Stafholtstungum og bjó Þorsteinn á hálfri jörðinni á móti öðrum þeirra fram til 1960. Árið 1975 fór hann á Sjúkrahúsið á Akra- nesi og átti þaðan ekki afturkvæmt. Eftirlifandi kona hans er Margrét Finnsdóttir og eignuðust þau 4 syni, Sigurð, Ágúst, Finnboga og Inga. Útför hans var gerð frá Stafholti 9. febrúar 1980. Svavar Hermannsson frá Glitsstöðum andaðist 28. mars 1980. Hann var fæddur á Glitsstöðum í Norðurárdal 16. jan. 1914, sonur hjónanna Hermanns Þórðarsonar kennara, og konu hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.