Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 150

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 150
148 sambands íslands, sem haldið var 19. apríl 1980 og færði K.í. fjárhæð frá S.B.K. í tilefni afmælisins. Safnað var heillaóskum í tilefni afmælis K.I. frá kven- félögunum í S.B.K. og fleiri aðilum, sem birtust í Húsfreyjunni. Á vegum Sambands borfgirskra kvenna starfa 10 nefndir og S.B.K. á fulltrúa í 6 nefndum og stjórnum, sem starfa á vegum ýmissa aðila í héraðinu. 3 orlofsnefndir starfa á sambandssvæðinu, þ.e. á Akranesi í Borgarnesi og fyrir sveitirnar. Dvalist var að Laugarvatni í endaðan júní 1980 og einnig farið í ferðalag á Strandir. í orlofs- nefndirnar er kosið eftir lögum frá Alþingi til 3ja ára í senn. Sambandssvæðið er eitt orlofssvæði, þó að nefndirnar séu 3. Fjáröflunarnefnd fyrir Byggðasafnið í Borgarnesi starfar af miklum krafti og leggur sambandinu til það fé, er því ber að greiða til safnsins árlega. I nefndinni eru 3 konur og aðrar 3 til vara. Öryggismálanefnd starfar að fjáröflun og hefur meðal annars gefíð talstöðvar til nokkurra hreppa og rætt var um á fundinum að gefa leitarmönnum varmapoka. Nefndin aflar fjár með sápu- sölu. í nefndinni eru 3 konur og aðrar 2 til vara. Fjáröflunarnefnd fyrir Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi hefur starfað árum saman, en samþykkt var á aðalfundinum 1980 að leggja nefndina niður. Þessi nefnd hefur skilað miklum og góðum árangri og staðið undir skuldbindingum S.B.K. gagn- vart dvalarheimilinu, en sambandið er eignaraðili að því. Mun fráfarandi nefnd hafa áfram með sölu á minningarspjöldum að gera og rennur ágóði af sölu þeirra til að fegra heimilið en margir fagrir munir hafa verið keyptir af nefndinni til þess. S.B.K. er aðili að Menningarnefnd Borgarfjarðar, sem sér um árlega Borgfírðingavöku og á 3 konur í nefndinni og kýs aðrar 3 til vara. Tvær konur eru kosnar samkv.lögum til að sitja í skólanefnd Húsmæðraskólans að Varmalandi og aðrar 2 til vara. Þar sem S.B.K. er aðili bæði að Byggðasafni Borgarfjarðar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.