Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 69

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 69
67 Kostnaður Heildarkostnaður við félagsheimilið til þessa nemur tæpum 110 milljónum króna, og er þá búnaður þess og hönnunar- kostnaður meðtalinn. Þegar hafist var handa um byggingu þess fyrir rúmum íjórum árum, var heildarkostnaður þess áætlaður milli 50 og 60 milljónir, en síðan hefur byggingarvísitala meira en fjórfaldast. Af útlögðum byggingarkostnaði hefur Hvalfjarðarstrandar- hreppur lagt fram 73,7 milljónir og Félagsheimilasjóður tæpar 20,3 milljónir að meðtöldum hluta sjóðsins í hönnunarkostnaði. Brunabætur vegna hins gamla húss að meðtöldum vöxtum og brunabótum vegna húsbúnaðar og innanstokksmuna, námu kr. 10.561.448. Félagsheimilasjóður gerði að sínum hluta fulla kröfu til þessara bóta, einnig bóta vegna húsbúnaðar. Gerð hússins og áhrif Þetta félagsheimili er 620 ferm. að flatarmáli. Það er á margan hátt sértætt að útliti og gerð. í þessum sal er óvenjulega hátt til lofts eða allt að sex metrar og gluggarnir efst við rjáfur. Kannski er þetta til að minna okkur á það, að við skulum horfa upp til birtunnar, upp til himinsins, sem heiður og tær hvelfist yfir fallega byggð og vill senda fólkinu, sem þar lifir, blessun sína og heyra bænir þess og óskir. Og þegar horft er til hliðar út um g^ogga veitingasalarins, sjáum við jörðina, sem við unnum, birkikjarrið, grænt og gróskumikið á sumrin, en fölt og dauft á Vetrum og minnir að því leyti á mannlífið, sem á sína grósku, voxt og blóma, en einnig sína fölnun og visnun. Eg hygg, að þetta hús muni orka nokkuð sterkt á fólk, að það ntuni verða hér fyrir góðum hughrifum og finna, að húsið á sína sál og sína töfra. Þetta er að sjálfsögðu fyrst og fremst verk arkitektsins. Ég vil hér og nú færa honum alúðarþakkir fyrir agætt verk og elskulegt samstarf. Hann hefur ráðið mestu um gerð hússins, innréttingar, málningu og flest, er að byggingunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.