Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 68

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 68
66 fermingarbörnum, sem hlotið höfðu blessun kirkjunnar og heit- ið frelsara sínum fylgd og tryggð. Síðan hafa verið haldnar hér fleiri fermingarveislur, brúðkaupsveislur, erfisdrykkjur, ýmiss konar fundir, einkasamkvæmi, árshátíðir, þorrablót og margs konar mannfagnaðir og svo mun verða í framtíð. Seint á árinu 1978 var boðinn út fullnaðarfrágangur á hita- og loftræsikerfi hússins. Á grundvelli þess útboðs var gerður samn- ingur við Blikksmiðju Guðmundar Hallgrímssonar á Akranesi og hefur hann annast það verk. Um svipað leyti buðum við út smíði eldhúsinnréttingar, en hana ásamt ýmsu fleiru smíðaði Trésmiðjan Akur á Akranesi. I sambandi við eldhúsinnrétt- inguna vil ég geta þess, að hinn 15. október 1978 átti ég fund með stjórn kvenfélags sveitarinnar, þar sem farið var yfir teikn- ingar af innréttingu eldhússins. Margar og ágætar ábendingar komu fram frá stjórn kvenfélagsins, sem ákveðið var að taka til greina og var teikningum breytt til samræmis við það. Kven- félagskonur tóku að sér að sauma og útvega gluggatjöld í húsið. Enn fremur hafa þær lagt húsinu til hluta af búnaði í eldhús og hafa tilkynnt, að þær hafi ákveðið að gefa „félagsheimilinu þann borðbúnað og áhöld sem kvenfélagið á í húsinu.“ Vil ég hér með færa kvenfélaginu alúðarþakkir fyrir áhuga og fórnfýsi í garð félagsheimilisins. Snemma á síðast liðnu ári, 1979, buðum við út einangrun og innréttingar í sal, veitingasal.leiksvið og fleira, þar á meðal viðar- klæðningu og gólf Lægsta tilboðið átti Hamarinn hf. í Hafnar- firði, sem annaðist þennan verkhluta. Á þessu ári hefur verið unnið við málningu, loftræsikerfi, raflagnir og uppsetningu Ijósa. Leiktjöld hafa verið keypt, svo og hátalarakerfi, mikið af búnaði í eldhús og fleira. Enn þá er talsverð vinna eftir við félagsheimilið, einkum frá- gangur þess að utan, frágangur í kjallara, smíði miðasöluklefa í anddyri og ýmislegt fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.