Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 57

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Blaðsíða 57
55 auknefnið Horna-Salómon. Síðan þá, hefur hann verið talinn einn af kynjakvistunum í h',.ganum, þótti skera sig úr innan um blómin. Haldi einhver, að ég búi eitthvað til af þessum sögum, er það mikill misskilningur. Efnislega hef ég engu bætt við frá eigin brjósti. Mitt hlutverk hefur aðeins verið að færa þætti þessa í búning. Það er skylt að játa, að þeir eru fátæklegir Salómon stígur hér fram úr skugga liðinnar aldar sem bráð- snjall hagyrðingur sem oftast kemur langri sögu fyrir í einni stöku. Stundum dálítið hæðinn, samanber „Á Beigalda í Borg- arsveit," en getur líka bitið frá sér, þyki honum ástæða til, eins og sjá má af viðskiptum þeirra nágrannanna. Syni sínum hlífir hann heldur ekki, ef sá gállinn er á honum. í blaðinu ,,Röðli“ í Borgarnesi 7. tbl. 1978, er Salómons getið og hann talinn Sigurðsson, sem auðvitað er ekki rétt. I þeirri grein er minnst á Krímusöguna, og sagt að Salómon hafi slátrað aírinni, sem alls ekki er rétt. Allir sem þekktu sögu þessa í mínum átthögum, þar á meðal Guðni Guðmundsson, sögðu að hún hefði farist í Keldunni. Það verður að gera sér ljóst, að á þessum tíma og lengi eftir það, var allur matur nýttur jafnvel kjöt af pestdauðu fé. Tími Salómons var um fátt líkur okkar tíma í þeim efnum. Með því að segja Salómon slátra kindinni, er hlutur hans gerður mjög slæmur, miklu verri en þó að hann hagnýtti sér hræ. Á þessu tvennu er mikill munur. Á þeim árstíma sem hér um ræðir hefur fé verið á húsi, og því auðvelt fyrir Salómon að taka hvaða kind sem var úr hjörðinni. Hvergi verður ráðið af oeinum sögnum sem mér eru kunnar, að hann hafí verið illa innrættur og því ekki líklegur til slíkrar kvikindsku og þeirrar að taka einmitt þá kind sem var með afbrigðilegum lit, einmitt þá á, sem föður hans sárnaði meira að missa en hvíta. Auk þess hlaut að bera minna á því þó hvít kind hyrfi heldur en mislit. í seinni Krímuvísunni, sem ég man vel efnislega, fer hann ekki dult með hvað þau gerðu við skrokkinn, suðu hann í kæfu og drápu henni niður í kistlana, og hann segir, að ekki væri gott, ef einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.