Morgunblaðið - 08.11.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.11.2022, Blaðsíða 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2022 Faxafeni 14 108 Reykjavík www.z.is RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 Gunnar sló óvart í gegn á TikTok: „Þetta er alveg út í hött“ Gunnar Þór Nilsen, tökustaðar- stjóri og ljósmyndari, vissi ekki hvert hann ætlaði þegar tvítug dóttir hans benti honum á að myndband af honum væri farið á gríðarlegt flug á samfélagsmiðl- inum TikTok, honum algjörlega að óvörum. Myndbandið fyrrnefnda sýnir ljósmyndir af Gunnari Þór og myndband af honum eftir götuljósmyndarann Dino Serrao en yfir níu milljónir hafa nú horft á myndbandið og hátt í þrjú þúsund manns hafa bætt athugasemd sinni við það. Viðtal við Gunnar Þór má nálgast á K100.is. 13:00 Heimaleikfimi 13:10 Kastljós 13:35 Útsvar 2015-2016 14:45 92 á stöðinni 15:10 Með okkar augum 15:40 Kiljan 16:20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 16:35 Menningarvikan 17:05 Íslendingar 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Tilraunastofan 18:24 Litlir uppfinninga- menn 18:32 Bitið, brennt og stungið 18:38 Matargat 18:45 Krakkafréttir 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Skrekkur - á bak við tjöldin 20:55 Draugagangur 21:30 Hljómsveitin 22:00 Tíufréttir 22:15 Veður 22:20 Baptiste 23:20 Konunglegt leyndar- mál 00:05 Dagskrárlok 12.00 Dr. Phil 12.42 The Late Late Show with James Corden 13.21 Love IslandAustralia 14.17 Survivor 15.00 The Block 16.10 Venjulegt fólk 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love IslandAustralia 20.10 AMillion Little Things 21.00 CSI: Vegas 21.50 4400 22.35 Joe Pickett 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Love IslandAustralia 01.00 Law andOrder: Speci- al Victims Unit 01.45 ChicagoMed 02.30 NewAmsterdam 03.15 Super Pumped 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 JoyceMeyer 13.30 TheWay of theMaster 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 LetMy PeopleThink 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Undir yfirborðið 20.00 Vísindin og við Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.15 Bold and the Beautiful 09.15 Jamie's EasyMeals for Every Day 09.40 Impractical Jokers 10.00 Best RoomWins 10.40 Ireland's GotTalent 12.10 The Great British Bake Off 13.05 30 Rock 13.30 Nágrannar 13.50 BPositive 14.15 How to Cure... 15.00 Wipeout 15.40 RaxAugnablik 15.50 TheMasked Singer 16.55 Supergirl 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 SharkTank 19.50 Inside theZoo 20.50 Masterchef USA 21.35 S.W.A.T. 22.15 LastWeekTonight with JohnOliver 22.45 Unforgettable 23.25 Big Dog Britain 00.15 Swimmingwith Sharks 00.35 SilentWitness 01.25 TheMentalist 02.05 Jamie's EasyMeals for Every Day 02.30 Best RoomWins 03.10 The Great British Bake Off 04.05 How to Cure... 20.00 Að norðan (e) - 1. þ. 20.30 Þórssögur - 1. þ. Endurt. allan sólarhr. 06:00 Segðu mér 06:45 Bæn og orð dagsins 06:50 Morgunvaktin 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Segðu mér 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Á reki með KK 11:00 Fréttir 11:03 Mannlegi þátturinn 11:57 Dánarfregnir 12:00 Fréttir 12:03 Uppástand 12:10 Síðasta lag fyrir fréttir 12:20 Hádegisfréttir 12:42 Þetta helst 13:00 Samfélagið 14:00 Fréttir 14:03 Lofthelgin 15:00 Fréttir 15:03 Frjálsar hendur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Víðsjá 17:00 Fréttir 17:03 Lestin 18:00 Spegillinn 18:30 Saga hlutanna 18:50 Veðurfregnir 18:53 Dánarfregnir 19:00 Endurómur úr Evrópu 20:35 Samfélagið 21:35 Kvöldsagan: Sóleyjar- saga 22:00 Fréttir 22:05 Veðurfregnir 22:10 Mannlegi þátturinn 23:05 Lestin 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r Heimurinn á eftir að taka andköf Verstu voðaverkin sem Rússar hafa framið í Úkraínu eiga enn eftir að koma í ljós, að sögn Óskars Hallgrímssonar, ljósmyndara sem er búsettur í Kænugarði. Hann telur nokkuð víst að heimurinn eigi eftir að taka andköf þegar Úkraínumönnum tekst loks að frelsa þau svæði sem Rússar náðu á sitt vald snemma í stríðinu. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Einn forsprakka rússneska gjörninga- og andófshópsins Pussy Riot, lýsti fyrir mér hvern- ig lögreglan í heimalandi hennar rembdist með farsakenndum en grafalvarlegum hætti við að elta, hrella og gera nokkrum listamönnum lífið leitt. Það fyrsta sem Pútín gerði þegar hann komst til valda var að „murka lífið úr frjálsri fjölmiðlun,“ sagði hún. Við sem lifum og hrærumst í opnu lýðræðissam- félagi vitum hvað frjáls fjölmiðlun er mikilvæg frelsinu og lýðræðinu, og sem aðhald á gjörðir valdhafa. Það er vegna slíks aðhalds og nauðsyn- legra upplýsinganna, sem alls ekki má hindra, sem einræðisherrar þola ekki frjálsa fjölmiðla. Þess vegna var áfall að frétta af gölnum aðferð- um stjórnvalda við að reyna að leyna aðferðum og aðgerðum við að flytja umsækjendur um hæli úr landi. Leyndin, og svo ljósasýningin, sem lögreglumenn, á launum hjá okkur skattgreið- endum, munu hafa látið starfsmenn Isavia setja upp til að hindra okkur fjölmiðlamenn í að segja þjóðinni hvað væri að gerast – og skrá Íslands- söguna um leið – er vitaskuld óverjandi. Sögur af aðgerðum lögreglu í Rússlandi þóttu mér hneykslanlegar en svo gerist þetta hér. Upplýst í boði lög- reglunnar okkar Lögreglan á Suðurnesjum skipar starfsmönnum Isavia að beita flóðljósum til að hindra störf fjölmiðla. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 rigning Lúxemborg 12 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 14 skýjað Madríd 17 heiðskírt Akureyri 5 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 18 heiðskírt Egilsstaðir 5 skúrir Glasgow 13 alskýjað Mallorca 21 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 rigning London 14 skýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk -6 léttskýjað París 15 alskýjað Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 12 skýjað Winnipeg -3 alskýjað Ósló 7 alskýjað Hamborg 12 léttskýjað Montreal 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 13 heiðskírt New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 9 skýjað Vín 12 léttskýjað Chicago 8 léttskýjað Helsinki 7 skýjað Moskva 2 alskýjað Orlando 27 skýjað Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 10-18 en 15-25 um tíma á Suðausturlandi, hvassast í Öræfum.Rigningmeð köfl- um í flestum landshlutum, einkum austanlands. Hiti 3 til 8 stig að deginum, hlýjast syðst. Ámiðvikudag: Austlæg átt, 3-10 m/s en norðaustan 10-15 norðvest- antil. Skýjað að mestu og rigning eða slyddu öðru hvoru á norðan- verðu landinu en dálítil væta sunn- anlands. Hægt vaxandi austanátt með rigningu sunnanlands um kvöldið. Hiti 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Snýst í suðlæga átt. Rigning eða slydda norðan- og austantil en styttir upp eftir hádegi. Skúrir sunnan- og vestanlands. Hiti 2 til 7 stig. 8. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:34 16:50 ÍSAFJÖRÐUR 9:55 16:39 SIGLUFJÖRÐUR 9:39 16:21 DJÚPIVOGUR 9:08 16:15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.