Borgfirðingabók - 01.12.2015, Blaðsíða 156

Borgfirðingabók - 01.12.2015, Blaðsíða 156
156 B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2015 og ákváðu þeir því að hætta siglingum í Staumfjörð. En þegar verslun á Íslandi var svo gefin frjáls komu kaupskip aftur af og til í Straumfjörð og svo fór að staðurinn varð löggiltur fyrir verslun árið 1863, eða fjórum árum áður en verslunarstaður við Brákarpoll varð löggiltur og fékk síðan nafnið Borgarnes. En menn hafa líklega séð að framtíð kaupstaðar hlyti að byggjast á mun greiðari samgöngum en mögulegt var að gætu orðið í Straumfirði. Á annan veg var torfarin sjávarleið og hinsvegar foráttu mýrlendi á báða bóga þegar í land var komið. Verslunin fjaraði því út og síðasti kaupmaður þar skömmu fyrir aldamótin 1900 var Ásgeir Eyþórsson, faðir Ásgeirs sem síðar varð forseti Íslands. Hann verslaði fyrst í Kóranesi handan við Straumfjarðarröstina en tók sig upp með börn og bú og flytur sig yfir til Straumfjarðar og byggir þar upp verslunarhús að nýju, en sú starfsemi stóð ekki lengi því hann hættir allri verslun þar árið 1901. Árið eftir voru svo hús Ásgeirs tekin niður og flutt að Borg á Mýrum og byggt prestssetur úr efniviðnum, sem svo 60 árum síðar varð eldi að bráð þegar prestssetrið á Borg brann til kaldra kola árið 1962. SAMGÖNGUR, HÚS OG KIRKJA ÞJÓNUÐU SJÓFARENDUM Eins og alþekkt er þá er sjóleiðin utan við Mýrarnar og þar með talin siglingaleiðin inn Straumfjörðinn ein hættulegasta sjóleið við strendur Íslands. Íbúðarhúsið í Straumfirði var byggt á árunum 1900 – 1904 og flutt í það árið 1906. Þá bjó í Straumfirði Guðjón Sigurðsson, ættaður frá Miðhúsum í sömu sveit ásamt konu sinni, Þórdísi Jónasdóttur sem fædd var og uppalin í Straumfirði. Húsið er geysistórt á þess tíma mæli- kvarða, eða 503 m3 að stærð, kjallari og tvær hæðir, byggt úr timbri, væntanlega að einhverju leyti úr rekaviði og líka úr innfluttu timbri, en húsið var allt panilklætt að innan. Pabbi steypti síðan utan á húsið árið 1947. Kirkjan á Álftanesi, sú sem nú stendur var byggð árið 1904. Kirkjunni var valinn staður með tilliti til staðsetningar íbúðarhússins í Straumfirði sem þá var enn í byggingu, með þeim hætti að þessi tvö mannvirki voru notuð til leiðbeiningar um siglingu á Straumfjörð. Þegar skip siglir meðfram Þormóðsskeri að norðanverðu skal það taka stefnu beint á Álftaneskirkju þangað til húsið í Straumfirði ber í ákveðinn klett neðarlega á eyjunni, þá má beygja og taka stefnu inn á fjörðinn. Mjög merkilega að málum staðið, en þarna var á sama tíma verið að reisa tvö miklu háreistari hús en áður höfðu verið byggð á þessum slóðum og þá notuðu menn tækifærið og staðsettu húsin með þeim hætti að þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.