Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 13

Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 13
59 1 sjómannsins kofakytru nú kveikt er lampanum á, hjá glugganum barnsandlit unir í eftirvænting og þrá. Svo þétt það að rúðunni þrýstist í þrá — sem að barnsaugun smá þar biðu hans, sem hálft lífið á heimili sjónum á. Og konuskuggi þar kemur og hverfur um stundarhlé; hann andartak lengdist til loftsins, svo lágt — sem hann félli á kné. Hvað heyrir þar blessað barnið í brimgnýnum sjónum frá? Hvað segir stormurinn stríði, er stynur hann glugganum á? Og hVí er sem hverfi roðinn af hvítum vanganum fljóðs, er hjarta þess löngum lemur löður brimsins óðs?

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.