Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 50

Rökkur - 15.05.1922, Blaðsíða 50
96 \ í ræðu. Veist þú, hvað “smábjáni” er? Það er bjánategund, sem að eins hefir hnefastór höfuð. Þeir eru venjulega reglulegir fábjánar og ná háum aldri. Og svo eru hinir, þessir höfuðstóru. Þeir eru skár gefnir. Þeir vaxa aldrei. Nema höfuð þeirra. 0 þeir hrökkva upp af, þegar minst varir. Ef eg lít einn þeirra, þá hugsa eg: Þú verður dauður á morg- un, greyið. (Niðurl. næst.) A* LeíSréttingar. Bls. 12, 15. línu aS ofan: þó dró, les: þá dró. Bls. 13, 8. línu aS neSan: lítið, les: litiS. BIs. 36, 6 líinu aS neðan: mörg, les: mörg orS. Bls. 36, 4. línu a<$ ofan: situr kjurt, les: sest um kjurt. BIs. 43, 1 3. línu aS neSan: því aS, les: því. Rökkur kemur út framvegis um miSíbik hvers mánaSar, tvö hefti í einu, eSa 32 síSur.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.