Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 5

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 5
Hún var ekki dugs. Saga þýdd af Steingr. Thorsteinsson. Bæjarfógetinn stóð við opinn giuggann; hann var í stroklínsskyrtu með brjóstnái í fellingalíninu og sériega vel rakaður; hainin hafði gert pað sjálfur; samt hafði liann skorið sig dálítið, en látið yfir pað bréfögn rifna úr dagblaði. „Heyrðu mig, drengtetur!“ kallaði hann. Og drengtetrið; pað var nú einmitt sonur þvottakonunnar; hann gekk fyrir rétt í pessu bili og tók ofan derhúfuna sína með rnestu auðmýkt; derið var brotið og brengLað og húfan vel fallin til pess að stinga í vasann. Þarna stóð nú drengurinn í fátæklegum föt- um, en pokkalegumog sérlega vel bættum, með klunnalega tréskó á fótum, lotningarfullur beint frammi fyrir burgeisnum, eins og pað væri frammi fyrir sjálfum konungitnum. „Þú ert góður drengur,“ sagði bæjarfó- getírm, ,,og kant pig vel; hún móðir pin mun vera niður við ána að pvo; pangað áttu að fara með pað, sem pú ert með í

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.