Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 24

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 24
22 þfir höföu fyr meir bundiö bræöralag og kosið siðugustu og frjöustu stúlkuna í öllu bygðarlaginu til aö gefa stg saman í vin- áttubandið; ég heyrði svo oft taLað um þenn- an fallega og undarlega sið. Nú var litla telpan orðin systír mín, hún sat á hnjám mrnum og ég færði henni blóm og fjaðrir af fjallafuglum, við drukkum saman af vatnslindum Pamassus-fjaLlsins og sváfum með höfuðin sarnan undir lárviðar- þatoi kofans, og margt vetrarkvöldið söng móðir mín um rauðu, grænu og bleikbláu tárin. En pað skildi ég ekki enn, að j>að voru hinar púsundföldu sorgir minnar eigin þjóðar, sem spegluðust í þessum 'tárum. Etnn dag komu þrír franikis-menn*) og var klæðabúnaður þeirra með alt öðrum hætti en okkar; þeir fluttu rúm sín og ferðatjöld á hestum, og fylgdu þeim nokkuð yfir tutt- ugu Tyrkir, vopnaðir með korðum og byss- um, því þeir voru vinir parjans (jarlsins) og höfðu meðferðis bréf frá honum. Þeir komu til að sjá fjöllin okkar og tii að ganga upp á Parnassus og skoða klettana dirnmu og þviergnýptu kringum kofann okk- *) Þannig nefna Tyrkir alla kristna menn úr Vestur Evrópu löndum.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.