Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 17

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 17
15 Og þar með sofnaði hún. — Þegar leið undir morgunmn kendi hún sig hressari og nógu styrka, að þyi er hún hélt, til að ganga að verki sínu. Hún var rétt að eins komin út í kalda viatnið, þá: setti að henni skjálfta og ómegin; hún greip hendinni fram fyrir sig eins og í krampaflogi, tók skref upp á við og rauk út af. Höfuðið lá á þurru landi, en fætumir úti í áruii, tréskórnir, sem hún hafði staðið í á árj- botninum, — það var sín hálmviskin í hvor- um —, þá rak með straumnum. Svona sótti Maren að henni, þegar hún kom að færa henni kaffið. Það höfðu komið boð frá bæjarfögetanum, að hún skyldi koma til hans tafarlaust; hann hefði nokkuð að segja henni. Það var um seinan. Rakari var sóttur til að taka henni blóð, en hún vax liðin. „Hún hefir drukkið sig í hel,‘‘ sagði bæj- axfógetinn. í tilkynnitngarbréfkm um lát bróð- ursins var skýrt frá innihaldi erfðaskrá®- innar, og var hanskaraekkjan, sem fyrrum hafði verið vinnukona hjá foreldrum hans, arfleidd að sex hundruð ríkisdölumjskyldu þeir peningar eftir bestu vitund úthhntast

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.