Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 30
28
leg. Móðir m'n kvelkti upp eicl og steikti
iauka, sem hún hafði tekið me-ð sér til
ferðarinnar, og við Anastasia sváfum í blóð-
herginu án nokknrs ótta fyrir óvættinum
Smidriaki*) með sínu logandi koki, auík heid-
ur að við hefðum beig af úlfum eða sjaköl-
um; móðir mín var hjá okkur og það hugði
ég nægja til þass að okkur væri fuflborg;ið.
Við komumst alla leið tiJ okkar gamla
heimkynnis, en kofinn var orðinn roflirúga
ein og varð nú að byggja anaan nýjan. Kon-
ur nokkrar voru móður minni hjálplegar og
á fáum dögum var komið upp veggjunura
og lagt á nýtt pak af rósalárviði. Mióðir
mín bjó til fjölda af flöskuhyJkjum úr skinni
og viðarbergi, og ég sat yfir sauðkindura
prestanna.**)
Ég hefi séð hnapp koma út á rósviði og
hnappinn á dögum og vikum sinám sarnan
*) Það er grisk alþýðutrú, að úr óuppskorn-
um vömbum slátraðra kinda, sem fleygt er um
slátrunarvöllinn, verði til ókind sú, er Smi-
draki er kölluð.
**) Bændur, sem bókiæsir eru, verða oft
prestar og eru þá kalijaðir „allra helgustu
herrar“, og sýnir lægsta alþýðufólk þeim svo
mikla virðingu, að það kyssir jörðina, er það
mætir þeim.