Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 9
7
vel verið, að hann hafi rétt að maela; hann
áíti ekki þar fyrir að segja |>að við barnið;
en þaðægir nú svo miklu yfirtnig úr því húsi.“
,Já; það er satt; þú varst þar í vist, þegar
foreldrar bæjarfógetans voru á lífi og bjuggu
þar; það eru mörg ár síðan. í>að hafa verið
etnar margar skeppur salts síðan það var,
og ekki furða þó einhvem væri farið að
þyrsta,“ sagði Maren og hló við.
„Það er stÖTt miðdegisboð hjá bæjarfó-
getanum í dag; hefði að réttu lagi átt að
farast fyrir, en það var um seinan; matur-
irm var sem sé til búinn. Þarfakarlánn sagði
mér. Fyrir svo sem klukkustund hafði konxið
bréf um það, að yngri bröðlrinn væri dáinn
í Kaupmannahöfn.“
„Dáinn!“ kailaði þvottakonan upp og ná-
fölnaði í andliti.
„Sér er hvað!“ sagði Maren. ,,Verður þér
svo mikið um það ? Vitaskuld raunar, að
þú þektir hann frá því þú varst vinnukona
á heimilinu.“
„Er hann dáinn? Hann var sá alLrabesti,
elskulegasti maður. Drottinn vor fær ekkí
marga hans líka,“ sagði þvottakonan, og
táiin runnu niður eftir kinnum hennar. „Guð
minn góður! Alt hringsnýst í fcrimg um mig.