Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 33

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 33
31 niður á grátumar og Anastas'a tók sér stöðu frammi fyrir okkur; hún var í síðuni kyrtli, hvítum, sem féll niður, laust og létt, um hennar fögru limi; háls heninar og brjóst voru þakin keðju af samfestum peningum, fornum og nýjum; það var nærri því eins og breiður kragi. Hárið hennar svarta var \afið í einn einasta hnút, og honum haldið saman með húfu úr gull og silfurpeningum, er fundist höfðu í fornum goðahofum. Engin grísk stúlka átti fegri skartgrip. Andlit hennar var með björtu gleðihragði og augu hennar voru eins og tvær stjömur. Við þrjú báðumst öll fyrir í hljóði og síðan spurði hún; ..Viljið þið vera vinir í lífi og dauða?“ „Já,“ svöruðum við. „Viljið þið, hvað sem ber að höndum. minnast þessa: bróðir minin er partur úr mér, mitt leyndarmál er einmig hans, mín hamingja er jafnframt hans, sjálfsfórn, þol og eljun, alt í mér heyrir honum jafni til sem sjálfum mér, — og við endurtókum okkar já og hún lagði saman hmdur okkar og kyisti okkur á ennið og svo báðumst við aftur fyrir í hijóði. Þá kom presturimi út um dymar, sem næstar vioru aitarinu,

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.