Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 32

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 32
30 helzt hugur á að fylgja. Gerum nú, bróðir minn! eins og þeir gerðu, hann faðir þinn og hennar Anastasiu, og förum í kirkju, og fríðasta og saklausasta stúlkan er hún Anas- tasia systír okkar, hún skal vígja okkua saman. Engin þjóð hefir fegrt landssiði en v'ið Grikkirnir.“ Artastasia roðnaði og \ arð í framan eins og ung rós og móðir mín kystí Aftanidesl' Pað vtar svo sem einnar stundar ganga frá kofanum okkar til kirkjunnar, hún stóð þar á klettasv'æðinu, þar sem jarðvegur var nokkur og fáein skuggasæJ tré; fyrir frarnan altarið logaði á siilfurlampa. Ég hafði farið í mín heztu föt, „fúrtan- ellan“ hvíta féll í fellingu niður um mjaðmir mínar; rauða treyjan mín féll vel að og fór hið bezta; váð „fez“ minn var skúfur silf- urbúiinn og hníf og skammbyssru bar ég í belti mínu. Aftanides \rar bláklæddur eftir tísku grískra sjómanna, silfurplata með Maríu-mynd á hékk á brjósti hans. AILir gátu séð, að eitthvað stóð til, sem var í meira lagi hátíðlegt. Við gengum inn í iitlu •kirkjuna einslega þar sem kvöldsólin skein inn um dyrnar á lampann brennandi og litmyndimar á gylta gruraninum. Við krupum

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.