Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 8
6
á öðrum fæti og með æðistóran lausaiokk,
sem lafði niður fyrir annað augað, er blint
var og dyljast átti, en það varð að eins
til þess að gera lýtið enn þá eftirtakaniegra.
Þetta var vinkona þvx)ttakonuninar. „Halta-
Maren með lausalokkinn“ var hún köll-
uð þar í nágrenninu.
„En hvað þú streitist og stritar, vesaling-
ut!“ tök hún til orða, ,,og mæðist stand-
ándi í köldu vatninu. Satrnarlega þarftu ein-
hvers til að hailda á þér hita, og samt er
ofsjónum séð yfir dropanum, sem þú færð,‘‘
— og þar með fékk nú þvottako.nan að
heyra alt, sem bæjarfógetinn hafði sagt við
drenginn, því Maren hafði heyrt það, og
hafði henni gramist, að hann hafði talað
drengnum svona til um möður hans, og
verið að fjargviðrast út af tárinu, sem hún
tók sér, rétt í sömu andránni sem hann sló
upp störri miðdegisveizlu, þar sem vin var
þambað svo mörgum flöskum skifti, ,,ai-
bragðs vín og áfengt í meira lagi, en það
telst ekki að drekkka; þeir eru dugs, en
þtað trt þú ekki.“
„Svo þetta sagði hann við þig; barntetur,“
mælti þvottakonan með titxandi vörum. „Þú
átt móður, sem ekki er dugs; það getur