Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 21

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 21
19 og Ijótt, en þegar það var lagt á, voru pað blómstrandi róslárvnður og glægramar lár- V:i ðargreinar, sem í það voru hafðar. I>að var þröngt um húsLð okkar, hamraveggirnir gnæfðu þverbrattir, bersnauðir og dökkk ílits; efst á þeim grúfðu jafnaðarlegast ský, eins og hvítar lifandt myndir; söngfugla- kvak heyrðist þar aldrei og aldne'; danzaði karlfólkið þar eftir belgpípna hljómi, en s<að- urinn var heilagur frá gamalli tíð; nafnið sjálft mitoti á það; ég trúi að staðurinn híiti Delfar. Fjöllin voru þar dimmleit og alvar- leg á svipinn og snjór á þeim öllum. I>að, sem efst mændi og lengst biikaði á í kvöM- sólarbjarntanum. var Pamassas, og úr því kom lækurinn, sem rann fram hjá húsinu okkar; hann hafði lika verið heilagur ein- (hvern tímia í fymditotoi, en nú gruggar asninn hann með fótum sínum, en vatnið rentour frá og hreiríkast aftur, En hvað hvar blettur er mér í fersku minni og eáweran með si.ini helgu og djúpu þagnarkyrð. Á miðju kofa- gólfinu var kveiktur upp elduriinn, og þegar askan lá hátt og glóatodi, þá var brauðið bakað í henni; þegar fannkyngið var mest i kringum húskofann okkar, þá var eins og hún móðir mín væri kátust, þá hélt hún

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.