Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 25

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 25
23 ar. Þeir komust ekki fyrir í honuni og heir gátu ekki felt sig v,ið reykinn, sem lagði upp undir loftið og út um kofadyrnar lágu: þeir tjðlduðu á litlu flötinni fyrir utan, steiktu lambakjöt og fugla og heltu á glös- in sæturn, áfengum vímum, en ekki dirfðust Tyrkirnir á þeim að diteypa. Þfegar þeir lögðu af stað fylgdi ég þeim spotta-korn á leið nieð litlu systur Anastasiu á bakinu, saumaða í geitarstónn. Einn af frankismö'nnum setti sig upp vjð kiett og dró upp mynd af mér og henni eins og við vorum. þarna bæði tvö sent ein mannvera; áður hafði þaö aldrei mér til hugar koiníð, en við AnastasLa vorum saunast að segja sem eitt væri, hún lá alt af í knjárn mínum eða hékk á baki m.'nu og þegar mig dreymdi, þá bar hana jafnan i drauma mína. Tveimur nóttum slðar komu aðrir menn í kofann okkar; þeir höfðu hntfa og byssur að vopnum. Það voru Alban.umenin, fræknir m?nn, eftir því sem mððir mín sagði. Þeir stóðu ekki lengi við; annar þeirra setti Anas- tasiu systur mína á hné sér og þegar þeir voru farnir, þá hafði hún tvo silfurpeninga en ekki þrjá í hári sínu. Þe;r vöfðu reyk- tóbak í bréfræmur og reyktu úr; sá eklri

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.