Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 20
18
yfir ár í vatnavexti; sittu fast á kJárnum
þínum svo þér skoli ekki bur-tu.
Hver eru nú launin fyrir þessar þrautir?
Þau eru hin mestu og ríkulegustu. Náttúran
sýnir sig hér í öllum. sinum ntíkiHeika, hver
blettur er sagnarikur, augað og hugurinn
hefir sína nautn. Skáldið getur kveðið um
það, málarinn sýnt það í litauðguni :nynd-
um, en veruleikans blæ, sem þreagir sér
inn og festist í hugskoti áhorfandans, honurn
ná þeir ekki.
Verið gæti, að hjarðimaðurimn þar í fjalla-
einverunni fengi með einfaidri frásögu um
lífsviðburöi sína áunnið mieira en ferðasögu-
höfundur og opnað betur augun á þér, sem
langar til að líta Heltmftlandið' i fáum drátt-
uim.
Látum hann þá tala, lofum hjarðmann-
inum þar á fjallinu að segja okkur frá
landssið nokkrum, sem þar á heima, það er
fallegur siður, sem kallaður er vinc&sáttmái-
inn; segi hann okkur frá honum.
„Húsið okkar var bygt úr ieirklíningi, en í
dyraumbúninginn voru hafðar gáraðar
marmarasúlur, sem fundust á staðnum, þar
sem húsinu var klöngrað upp; 'þakiö náði
rétt að kalla til jarðar, þaö var dökkmórautt