Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 47

Rökkur - 01.09.1929, Blaðsíða 47
Bækur The Renaissance of lceland, by Earl Hanson reprinted from the Geographical Re- vievv. Earl Hanson er verkfræðingur af dönskum ættum, en upp alinn og mentaður í Bandaríkj- unura. Hefir hann ferðast hér á landi *>g skrifað um Island og íslenzk efni af kunn- áttu og sanngirni í amerísk blöð og tímarit. Earl Hanson telur framtíðarmöguleikana hér mikla, vegna hinnar miklu vatnsaflsauðlegðar og hinnar einkennilegu náttúru. Hyggur hann að íbúatala Islands verði komin upp í 200 000 eftir 70 ár. Greinin er prýdd uppdráttum og góðum myndum. Islandica vol. XVIII. SIR JOSEPH BANKS and ICE- LAND, by Halldór Hermanns- son. 1928. Þetta er mikið verk, prýtt ágætum myndum, sem Rökkur vill á benda öllum peim, sem ensku kunna hér á landi. „Sir Josephs Bank’s visit to Iceland forins the first connecting link between that country and Great Britain in modern times and is thus of particular inte-

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.