Verktækni - 2019, Page 10

Verktækni - 2019, Page 10
10 Mynd 1 Hlutfall vatnssýna sem uppfylla ekki neysluvatnsreglugerð í fjölda örvera í reglubundnu eftirliti hjá eftirlitsskyldum vatnsveitum á Íslandi 2010-2014 (Gunnarsdóttir o.fl., 2017). Tegund og ástand vatnsbóla. Áhætta vegna loftslagsbreytinga er mismunandi eftir tegund og ástandi vatnsbóla. Búast má við því að vatnsból sem reiða sig á yfirborðsvatn, lindarvatn eða brunnvatn séu viðkvæmari fyrir áhrifum vegna loftslagsbreytinga en borholur. Meiri hluti vatnsbóla á Íslandi reiða sig á vatn sem er viðkvæmt fyrir loftslagsbreytingum, nánar tiltekið 60% vatnsbóla hjá stærri vatnsveitum og 82% hjá minni vatnsveitum (mynd 2). Flest vatnsból hjá minni vatnsveitum eru virkjaðar lindir (58%) og eru um 450 eftirlitsskyldar minni vatnsveitur með slík vatnsból á landinu öllu á meðan lindarsvæði hjá stærri veitum eru 27 talsins. Mynd 2 Tegund vatnsbóla hjá a) 48 stórum vatnsveitum (>500 íbúar) og b) 748 minni vatnsveitum (<500 íbúar). Ástand vatnsbóla er einnig mikilvægur áhættuþáttur þar sem léleg vatnsból mega við minna álagi. Í mati heilbrigðiseftirlita á ástandi 199 vatnsbóla árið 2012 kemur fram að í 11% tilfella eru vatnsból minni vatnsveitna metin léleg á meðan vatnsból stærri vatnsveitna er aldrei metið sem slíkt (mynd 3). Þó er vert að benda á að samræmdar leiðbeiningar eru ekki til fyrir heilbrigðiseftirlitin til að gera slíkt mat og því eru þetta aðeins vísbendingar. 1,2% 3,0% 4,7% 11,9% 0,6% 3,8% 5,2% 10,2% 0,1% 2,1% 5,1% 7,8% >5000 501-5000 50-500 <50 0,0% 2,0% 4,0% 6,0% 8,0% 10,0% 12,0% 14,0% Íbúar á vatnsveitusvæði Heildargerlafjöldi 22°C Kólígerlar E.coli 40% 38% 9% 13%a) Borholur Lindir Brunnar Yfirborðsvatn 18% 58% 23% 1% b) Borholur Lindir Brunnar Yfirborðsvatn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.