Verktækni - 2019, Page 30

Verktækni - 2019, Page 30
30 Tafla 5 Samantekt á öllum breytum fyrir hvert ár. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 Fj. nemenda 69 72 64 55 62 65 89 96 96 79 80 51 67 Meðal prófseinkunn [af 100] 55 58 55 57 59 50 50 55 54 56 54 61 60 Meðal mat nemenda á námskeiðinu [af 100] 70 60 67 70 69 76 68 74 76 69 67 65 80 Einkunnir og ánægja nemenda síðustu tvö árin (2015 og 2016) eru borin saman við 10 ár þar á undan (2004 til 2014). Vendikennsla Vendikennsla var innleidd árið 2015 með því að skipta út hefðbundnum fyrirlestrum fyrir skjáupptökur af fyrirlestrum og nýta tímann sem annars hefði farið í fyrirlestra í að svara spurningum nemenda, sem höfðu horft á fyrirlestrana, varðandi námsefnið. Til að auðvelda vísindalega framsetningu, var ákveðið að líta á kennsluaðferðirnar þrjár sem mismunandi meðferðir (e. treatment) sem spegla kennsluaðferðir; þ.e. hefðbundinn fyrirlestur, vendikennslu og vendikennslu með tímaæfingum (Tafla 6). Tafla 6 Meðferðir og lýsing þeirra Meðferð Lýsing Fjöldi nemenda Gögn Meðal lokaeinkunn T1 Hefðbundnir fyrirlestrar 827 Árin 2004 til 2014 55 T2 Fyrirlestraupptökur aðgengilegar á vef námskeiðs. 67 Árin 2015 - 2016 (nemendur sem mættu ekki) 61 T3 T2 með mætingu og verkefnavinnu 51 Árið 2016 (nemendur sem mættu 1 to 6 sinnum) 61 Fyrstu 10 árin voru haldnir hefðbundir fyrirlestrar sem við nefnum fyrstu meðferðina (T1 – meðalprófseinkunn 54,68). Tölfræðileg próf í fyrri rannsókn höfunda (Unnthorsson & Oddsson, 2015) leiddu í ljós að ekki var hægt að hafna því að meðaltals prófseinkunnir þessara ára voru þær sömu (95% öryggisbil). Við notum þær niðurstöður til að réttlæta það að taka þessi 10 ár saman í eina meðferð. Meðferð tvö (T2 – meðalprófseinkunn 60,58) er nemendahópurinn sem fékk vendikennslu árið 2015 og þriðja meðferðin (T3 – meðalprófseinkunn 60,90) er nemendahópurinn sem fékk árið 2016 vendikennslu og til viðbótar æfingar í fyrirlestratímum. Tölfræðilegar upplýsingar um einkunnir þessara meðferða eru sýndar á Mynd 6.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.