Verktækni - 2019, Side 99
99
Project Management in Iceland and Beyond:
Expected Future Trends for Project Management
and the Project Management Profession
- Paper 3 of 3 in a series on the history, status and future of project management in
Iceland.
Helgi Þór Ingasona, Þórður Víkingur Friðgeirssona, Haukur Ingi Jónassona
a School of Technology, Reykjavik University, Menntavegi 1, 101 Reykjavík
Fyrirspurnir:
Helgi Þór Ingason
helgithor@ru.is
Greinin barst 23. janúar 2019
Samþykkt til birtingar 16. desember 2019
Ágrip
Í þessari þriðju grein um sögu, stöðu og þróun verkefnastjórnunar á Íslandi beinum við sjónum okkar að
framtíðinni og veltum fyrir okkur hvernig þessi faggrein gæti þróast á komandi árum. Byggt er á nýlegri
rannsókn frá Þýskalandi þar sem fjórtan framtíðarstraumar og -stefnur í faginu voru skilgreindar, án þess
þó að forgangsraða þeim eða raða eftir mikilvægi. Til að greina mikilvægustu framtíðarstrauma
vekrefnastjórnunar á Íslandi var Delphi aðferð beitt og niðurstaðan var sú að fjórir mikilvægustu
framtíðarstraumarnir væru (1) Verkefnadrifnar skipulagsheildir; (2) Verkefnastjórnun fær aukið vægi og
viðurkenningu á borði fyrirtækjastjórna; (3) Aukið flækjustig og áhrif þessa á verkefnin og (4)
Verkefnastjórnun verður viðurkennd faggrein. Rýnihópur sérfræðinga spáði í þessar almennu
niðurstöður og dýpkaði þær.
Lykilorð: Framtíðarstraumar, verkefnavæðing, Delphi aðferð, skapandi hugsun.
Abstract
In this third paper under the heading Project management in Iceland, future trends in the project
management and within the project management profession are investigated and benchmarked against
recent research in Germany on the same topic. Fourteen interrelated future trends were identified but
neither prioritized nor relatively weighted. To detect the most important future trends of project
management in Iceland, a two-round Delphi survey was arranged to rank them according to significance.
The four most important future trends are: (1) Project-oriented organizations; (2) Project management
being acknowledged and discussed in corporate boardrooms; (3) Increased complexity and how this
affects projects, and (4) Professionalization of project management. An expert focus group was
established to elaborate on these future trends.
Keywords: Future trends, projectification, Delphi survey, design thinking.