Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 13
K RIS TJÁN SÓLM UNDSSON: %\U frftm stre^mir ... Nú eru liðin yfir 1000 ár síðan land- námsmaðurinn Ingólfur Arnarson reisti fyrsta bæ sinn á íslandi, og gaf honum nafnið Reykjavík. Landið umhverfis var ekki fjölskrúð- ugt. Hraun, holt og móar, en fallegt var rið flóann og blár fjallahringur. Ekki var það landslagið, er réði gjörðum Ing- ólfs um bólfestu, en ýmsa góða land- kosti fann hann fljótlega í nágrenninu, og þar á meðal var lítil á, kvik af silfruð- um laxi. Þarna streymdi hún niður hlíðina og lýsti mjallhvít af fossandi flúðum, mílli dökkra klappa. Hún skoppaði í skáfoss- um stall af stalli og úðaði grasið á bökk- unum, er aldrei hafði verið troðið fót- um manna. Ár og aldir liðu. Þar sem bær land- námsmannsins hafði staðið fyrst reis upp þorpið, — smáþorp í fyrstu, með lág- reistum torfbæjum á víð og dreif um holtin, en smástækkaði í átt til árinnar. Áin var alltaf þorpsbúanna uppáhald og eftirlæti, eins og sagnir sanna. Það var hátíð í þorpinu, þegar laxinn byrjaði að ganga, — þá var vorið komið og hinn langi vetur liðinn. Allir, sem vettlingi gátu valdið, fóru inn að ám. Þeir fóru til að horfa á lax- inn busla fossana, eða til að taka þátt í veiðinni. Hverjum einum fannst hann eiga dálitla hlutdeild í ánni og umhverfi hennar. Þar var þeirra sumarfrí. Og enn liðu árin og þorpið óx. Reykja- vík var orðin borg, — borgin að höfuð- stað landsins. Flest hafði brevtzt: Mann- fólkið komið og farið. Kvnslóðir laxanna Iiöfðu einnig komið og farið. En áin var alltaf á sínum stað, söm og jöfn. Og Reykjavík hélt áfram að vaxa. Út- hverfi hennar voru nú komin fast að þegar honum hefur verið landað. Ef lax- inn kippist nokkuð til, setur hann hann út í ána aftur og þreytir hann enn tim stund. Slíkar og þvílíkar aðferðir eru að mínum dómi ósæmilegar, að ekki sé meira sagt. Enginn skyldi lengja umfram nauðsyn dauðastríð þess dýrs, sem hann veiðir, láta kattar-náttúruna koma upp í sér, að leika sér að bráð sinni. En ég veit líka um margan góðan lax- veiðimanninn, sem lítur öðrum augum á málið en þessi Englendingur. Nægir þar til að nefna hinn góðkunna veiðimann, Björn J. Blöndal. Hann segir í bók sinni, Hamingjudagar, á einum stað (bls. 162) m. a.: „Það er skylda hvers veiðimanns að veiða hvern fisk eins fljótt og kostur er. Þegar fiskur þreytist, verður hann oft- ast hræddur, og af dauðastríðinu hefur enginn ánægju.“ Hans heilræði trúi ég að vel gefist. VEIPIMADUKINN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.