Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Qupperneq 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Qupperneq 37
Fágret veiði. Það gerast undur og stórmerki við Jótland um þessar mundir. Fyrir skömmn \eiddist þar risaskjaldbaka ein, svo ier- leg, að fá dæmi eru um slíka veiði þeirr- ar tegundar. Er hún sögð hafa verið um 700 kg. að þyngd og talin mörg hundr- uð ára gömul. Þá veiddist þar einnig andarnefja, sem kvað hafa verið hin und- arlegasta skepna. Því næst barst út sú fregn, að sæslanga ein mikil hefði veiðzt við Hals. Þetta reyndist þó ekki rétt, þeg- ar betur var að gáð, heldur var það risa- áll, tveir metrar á lengd, 1 meter í þver- mál og 21 kg. að þyngd. Einn „frændi“ hans hefur veiðzt áður við Danmörku og er geymdur í Danmarks Akvarium í Charlottenlund. Yeiðimenn! Munið eftir að tilkynna blaðinu breyt- ingar á heimilisfangi yðar. Munið einnig eftir að senda greinar um áhugamál yð- ar, sem veiðina \arða, myndir og skemmtilegar veiðisögur. Sérstaklega væri æskilegt að fá eitt- hvert efni frá lesendum úti á landi. Þér hljótið að eiga ýmislegt gott í fórum yð- ar, ef þér leitið vel. Stflngnvi^erdír. Munið að nú er rétti tíminn til viðgerða á veiðistöngunum. Látið það ekki dragast fram að veiðitíma. Sæki stengur heim, ef óskað er. VALDIMAR VALDIMARSSON Hringbraut 85 Sími 80572 Veiðimaðurinn 35

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.