Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 37
Fágret veiði. Það gerast undur og stórmerki við Jótland um þessar mundir. Fyrir skömmn \eiddist þar risaskjaldbaka ein, svo ier- leg, að fá dæmi eru um slíka veiði þeirr- ar tegundar. Er hún sögð hafa verið um 700 kg. að þyngd og talin mörg hundr- uð ára gömul. Þá veiddist þar einnig andarnefja, sem kvað hafa verið hin und- arlegasta skepna. Því næst barst út sú fregn, að sæslanga ein mikil hefði veiðzt við Hals. Þetta reyndist þó ekki rétt, þeg- ar betur var að gáð, heldur var það risa- áll, tveir metrar á lengd, 1 meter í þver- mál og 21 kg. að þyngd. Einn „frændi“ hans hefur veiðzt áður við Danmörku og er geymdur í Danmarks Akvarium í Charlottenlund. Yeiðimenn! Munið eftir að tilkynna blaðinu breyt- ingar á heimilisfangi yðar. Munið einnig eftir að senda greinar um áhugamál yð- ar, sem veiðina \arða, myndir og skemmtilegar veiðisögur. Sérstaklega væri æskilegt að fá eitt- hvert efni frá lesendum úti á landi. Þér hljótið að eiga ýmislegt gott í fórum yð- ar, ef þér leitið vel. Stflngnvi^erdír. Munið að nú er rétti tíminn til viðgerða á veiðistöngunum. Látið það ekki dragast fram að veiðitíma. Sæki stengur heim, ef óskað er. VALDIMAR VALDIMARSSON Hringbraut 85 Sími 80572 Veiðimaðurinn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.