Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Side 36

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Side 36
^ðalfundur g.V .f. R. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykja- víkur var haldinn í Tjarnarcafé, sunnu- daginn 25. nóv. s. 1. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórn arinnar og urðu um hana all-miklar um- ræður, einkum varð mönnum langrætt um hið svonefnda „Rangármál“ og leigu- möguleika á Miðfjarðará. Hagur félagsins er allgóður, þegar miðað er við hinar háu fjárhæðir, sem það þarf nú að greiða fyrir árnar. Nokkur rekstrarafgangur varð. og er það að mestu leyti því að þakka, að Norðurá í Borgar- firði leigðist óvenjulega vel síðari hluta sumarsins. Stjórnarkosningin fór þannig, að stjórnin var endurkosin, nema Pálniar ísólfsson, sem baðst undan endurkosn- ingu í þetta sinn. í hans stað hlaut kosn ingu Ólafur Pálsson. Stjórnin er því skipuð þessum mönn- um: Gunnar J. Möller, formaður. Gunnbjörn Björnsson, varaform. Ólafur Þorsteinsson, gjaldkeri. Konráð Gíslason, ritari. Ólafur Pálsson, fjármálaritari. í varastjórn voru kosnir: Magnús Vigfússon Albert Erlingsson Sigmundur Jóhannsson. Endurskoðendur: Brynjólfur Stefáns- son og Árni Benediktsson. Ritnefnd Veiðimannsins: Víglundur Möller, Gunnlaugur Pétursson og Kristj- án Sólmundsson. Skemmtinefnd: Víglundur Möller, Gunnar Jónasson, Valdimar Valdimars- son. Lúsin, sem er á laxinum, fyrst þegar hann kernur úr sjó, hefur langan hala, sem dettur svo fljótt af lienni, þegar fiskurinn kemur í vatn, að fæstir veiði- mcnn hafa séð hana með „haus og hala". —0O0— Okkur er óhcett fyrir aftan hann! GLEÐILEG JÓL! Stangaveiðifélag Reykjavílcur. 34 VEIDIMAÐURtNN

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.